Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Myndbönd sýna grátandi börn, eyðileggingu og rússneska hermenn um alla Úkraínu

Rúss­ar eru í alls­herj­ar­inn­rás í Úkraínu, ólíkt yf­ir­lýs­ing­um Vla­dímírs Pútín. Mynd­bönd af árás­um, dauða og grátri birt­ast á Twitter.

Myndbönd sýna grátandi börn, eyðileggingu og rússneska hermenn um alla Úkraínu
Fórnarlamb stríðsins Slasaður eldri maður í borginni Chuguiv í austurhluta Úkraínu í morgun. Mynd: AFP

Árás Rússa á Úkraínu er ekki sértæk, eins og Vladimir Pútín Rússlandsforseti fullyrti í ávarpi í nótt, heldur streyma rússneskir hermenn inn í landið úr norðri, austri og suðri og reyna nú að taka höfuðborgina Kyiv.

Rússneski herinn er á leið í gegnum bannsvæðið í kringum Chernobyl, ef marka má Volodomyr Zelenski Úkraínuforseta. Þá er haft eftir sendiherra Bandaríkjanna að 74 herdeild rússneska hersins hafi verið handsömuð í Cherniv, norður af Kyiv, og hafi hermennirnir haldið því fram að þeir hefðu ekki vitað að þeir hefðu verið sendir „til að drepa Úkraínumenn“.

Stríðið í Úkraínu er því sem næst í beinni útsendingu á Twitter, þar sem birt eru myndbönd af sprengingum, föllnum rússneskum hermönnum, grátandi börnum og svo mótmælum í Rússlandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár