Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ótryggt rafmagn hamlar búsetu og uppbyggingu

Eig­end­ur jarð­ar­inn­ar Þor­móðs­staða í Sölva­dal vilja gjarn­an búa þar heils­árs­bú­setu en skort­ur á raf­magni og vega­þjón­ustu kem­ur í veg fyr­ir það.

Ótryggt rafmagn hamlar búsetu og uppbyggingu
Unnið að betri tengingu Sigtryggur og synir þeirra Berglindar sjálst hér við framkvæmdir á Þormóðsstöðum en verið var að vinna að lagningu á auka vír frá íbúðarhúsinu og upp í stöðvarhús heimavirkjunarinnar. Mynd: Berglind Ósk Óðinsdóttir

Eigendum jarðarinnar Þormóðsstaða í Sölvadal í Eyjafirði var tjáð af starfsmönnum RARIK að það væri sjálfsagt mál að lagt væri til þeirra rafmagn. Í samtölum við starfsmenn kom fram að kostnaður við að koma rafmagni fram dalinn og heim í Þormóðsstaði væri á þriðja tug milljóna króna og fátt sem benti til annars en jarðeigendur þyrftu sjálfir að standa straum af þeim kostnaði. Endanlegra svara er að vænta á allra næstu dögum og binda jarðeigendur vonir við að upphæðin verði eitthvað lægri, enda sé nú unnið að því að tryggja örugga dreifingu raforku víða um land, þar á meðal í Eyjafirði.  

Sem fyrr segir var aldrei lagt rafmagn inn í Sölvadal heldur reistu bændur þar í sveit heimavirkjanir til raforkuframleiðslu. Árið 1995 féll gríðarleg skriða úr Þormóðsstaðafjalli sem eyðilagði heimavirkjun Þormóðsstaða. Ábúendur þar á þeim tíma og aðrir bændur í dalnum fóru þá fram á að lagt yrði rafmagn inn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár