Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

645. spurningaþraut: Kyrgistan, Exit, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira

645. spurningaþraut: Kyrgistan, Exit, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða frægu erlendu sjónvarpsseríu er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Kyrgistan?

2.  Um hvað fjallar norska sjónvarpsþáttaröðin Exit?

3.  Og hvaða Íslendingur hefur verið ráðinn til að leikstýra næstu seríu af Exit?

4.  Evrópumótið í handbolta fór fram í Ungverjalandi við misjafnan orðstír. Hvaða orð nota Ungverjar um sjálfa sig — það er að segja þjóðina?

5.  Fanny Mendelssohn hét kona þýsk á 19. öld. Hún bjó til ýmislegt sem ekki var vani þá að konur fengjust við að búa til, ekki að minnsta kosti svo hátt færi. Hvað var það?

6.  Hvaða nes er milli Þistilfjarðar og Bakkaflóa?

7.  Hvað heitir hinn heppni frændi Andrésar Andar?

8.  Hvaða heita fjöllin milli Spánar og Frakklands?

9.  Hvað heitir dvalarheimili aldraðra sjómanna sem var tekið í notkun í Reykjavík 1957?

10.  Sebedeus nokkur átti syni tvo. Hvað hétu þeir? Nefna verður báða rétt.

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist sú hin pattaralega terta sem hér að neðan sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Asíu.

2.  Líf fjármálaspekúlanta.

3.  Gísli Örn.

4.  Magjara.

5.  Tónverk.

6.  Langanes.

7.  Háfótur, Hábeinn.

8.  Pýreneafjöll.

9.  Hrafnista.

10.  Jakob og Jóhannes.

***

Svör við aukaspurningum:

Fyrri myndin er úr Breaking Bad.

Seinni myndin er af djöflatertu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár