Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

645. spurningaþraut: Kyrgistan, Exit, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira

645. spurningaþraut: Kyrgistan, Exit, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða frægu erlendu sjónvarpsseríu er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Kyrgistan?

2.  Um hvað fjallar norska sjónvarpsþáttaröðin Exit?

3.  Og hvaða Íslendingur hefur verið ráðinn til að leikstýra næstu seríu af Exit?

4.  Evrópumótið í handbolta fór fram í Ungverjalandi við misjafnan orðstír. Hvaða orð nota Ungverjar um sjálfa sig — það er að segja þjóðina?

5.  Fanny Mendelssohn hét kona þýsk á 19. öld. Hún bjó til ýmislegt sem ekki var vani þá að konur fengjust við að búa til, ekki að minnsta kosti svo hátt færi. Hvað var það?

6.  Hvaða nes er milli Þistilfjarðar og Bakkaflóa?

7.  Hvað heitir hinn heppni frændi Andrésar Andar?

8.  Hvaða heita fjöllin milli Spánar og Frakklands?

9.  Hvað heitir dvalarheimili aldraðra sjómanna sem var tekið í notkun í Reykjavík 1957?

10.  Sebedeus nokkur átti syni tvo. Hvað hétu þeir? Nefna verður báða rétt.

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist sú hin pattaralega terta sem hér að neðan sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Asíu.

2.  Líf fjármálaspekúlanta.

3.  Gísli Örn.

4.  Magjara.

5.  Tónverk.

6.  Langanes.

7.  Háfótur, Hábeinn.

8.  Pýreneafjöll.

9.  Hrafnista.

10.  Jakob og Jóhannes.

***

Svör við aukaspurningum:

Fyrri myndin er úr Breaking Bad.

Seinni myndin er af djöflatertu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár