Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

1.400 milljónir úr innviðasölu til eigenda

Eig­end­ur 7,7 pró­senta hlut­ar í fjöl­miðla- og fjar­skipta­fé­lag­inu Sýn nýttu tæki­fær­ið og seldu fyr­ir­tæk­inu sjálfu hluta­bréf í því. Stjórn­in hafði sett sér markmið um að koma sölu­hagn­aði vegna sölu óvirkra inn­viða fé­lags­ins til er­lendra fjár­festa til eig­enda sinna.

1.400 milljónir úr innviðasölu til eigenda
Leiðir Sýn Heiðar Már Guðjónsson er forstjóri Sýnar en hann er stærsti einkafjárfestirinn í fyrirtækinu. Mynd: Sýn

Tæpar fjórtán hundruð milljónir af sex milljarða hagnaði fjölmiðla- og fjarskiptafélagsins Sýnar vegna sölu þess sem kallað er óvirkir innviðir hafa nú ratað í vasa nokkurra eigenda. Það var gert með kaupum félagsins á hlutabréfum í sjálfum sér. Stjórn fyrirtækisins hafði ákveðið að kaupa allt að 9,9 prósenta hlut í fyrirtækinu fyrir að hámarki 2 milljarða króna.

Allir máttu selja

Öllum hluthöfum bauðst að selja hluti til félagsins og leysa þannig út hagnað af viðskiptunum með innviðina. Eigendur samtals 7 prósenta hlutar tóku tilboðinu og meðal þeirra voru lífeyrissjóðirnir Birta og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Sjóðirnir seldu bréfin á genginu 67 krónur á hlut en eftir að viðskiptin fóru fram hefur gengi bréfanna hækkað lítillega. Er gengi bréfa líklega ein af skýringunum á því að ekki hafi fleiri hluthafar tekið þátt og heimildin til endurkaupa ekki fullnýtt en kaup af þessu tagi fara fram á föstu gengi sem tilkynnt er fyrirfram. 

Eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár