Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

1.400 milljónir úr innviðasölu til eigenda

Eig­end­ur 7,7 pró­senta hlut­ar í fjöl­miðla- og fjar­skipta­fé­lag­inu Sýn nýttu tæki­fær­ið og seldu fyr­ir­tæk­inu sjálfu hluta­bréf í því. Stjórn­in hafði sett sér markmið um að koma sölu­hagn­aði vegna sölu óvirkra inn­viða fé­lags­ins til er­lendra fjár­festa til eig­enda sinna.

1.400 milljónir úr innviðasölu til eigenda
Leiðir Sýn Heiðar Már Guðjónsson er forstjóri Sýnar en hann er stærsti einkafjárfestirinn í fyrirtækinu. Mynd: Sýn

Tæpar fjórtán hundruð milljónir af sex milljarða hagnaði fjölmiðla- og fjarskiptafélagsins Sýnar vegna sölu þess sem kallað er óvirkir innviðir hafa nú ratað í vasa nokkurra eigenda. Það var gert með kaupum félagsins á hlutabréfum í sjálfum sér. Stjórn fyrirtækisins hafði ákveðið að kaupa allt að 9,9 prósenta hlut í fyrirtækinu fyrir að hámarki 2 milljarða króna.

Allir máttu selja

Öllum hluthöfum bauðst að selja hluti til félagsins og leysa þannig út hagnað af viðskiptunum með innviðina. Eigendur samtals 7 prósenta hlutar tóku tilboðinu og meðal þeirra voru lífeyrissjóðirnir Birta og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Sjóðirnir seldu bréfin á genginu 67 krónur á hlut en eftir að viðskiptin fóru fram hefur gengi bréfanna hækkað lítillega. Er gengi bréfa líklega ein af skýringunum á því að ekki hafi fleiri hluthafar tekið þátt og heimildin til endurkaupa ekki fullnýtt en kaup af þessu tagi fara fram á föstu gengi sem tilkynnt er fyrirfram. 

Eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár