Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Ljósmynd­ir af svæð­um sem ýmist er búið að raska eða eyði­leggja, með virkj­un­um eins og áhrifa­svæði Kárahnjúkavirkj­un­ar eða eru í bið- eða ork­unýting­ar­flokki Ramm­aáætl­un­ar og því í hættu hvað möguleg­ar virkj­ana­fram­kvæmd­ir varð­ar eru sett­ar fram á nýrri sýn­ingu.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Margmiðlunarsýningin Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur er samsýning kvikmyndagerðarmannsins Ólafs Sveinssonar, Landverndar og SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi. Á sýningunni eru rúmlega 100 ljósmyndir og fjórar stuttar kvikmyndir, þar af þrjár sem Ólafur gerði sérstaklega fyrir sýninguna og Náttúrukort Framtíðarlandsins á stórum snertiskjá þar sem meðal annars er hægt að fletta upp upplýsingum um virkjanir sem þegar hafa verið reistar sem og lítt eða ósnert svæði sem eru í bið- eða orkunýtingarflokkum Rammaáætlunar.

Ljósmyndir af svæðum í hættu

Um er að ræða farandsýningu sem fyrst var sett upp í Norræna húsinu og síðan í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, á Egilsstöðum. „Bæði á Ísafirði og Egilsstöðum var sýningin sett upp í samstarfi við náttúruverndarsamtök í landshlutunum líkt og nú er gert með SUNN þar sem sérstök áhersla var lögð á að vera með ljósmyndir frá umráðasvæðum þeirra sem þau leitast við að vernda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár