Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

631. spurningaþraut: Bach, Hafdís Hrönn, Guðrún Helga ... og margt fleira

631. spurningaþraut: Bach, Hafdís Hrönn, Guðrún Helga ... og margt fleira

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan sem hér má sjá að ofan þegar hún var á barnsaldri?

***

Aðalspurningar:

1.  Dominic Cummings — hver er það nú aftur?

2.  Johann Sebastian Bach var lengst af starfsævi sinni organisti í ... hvaða borg?

3.  Hann samdi röð af konsertum sem kenndir eru við ... hvaða stað í Þýskalandi?

4.  Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir heitir nýr þingmaður, hún er þrítug og situr á þingi fyrir Suðurkjördæmi. En fyrir hvaða flokk?

5.  Hver lék konuna sem hafði ekki farið að sjá eldgosið á Reykjanesi í Áramótaskaupinu á dögunum?

6.  118 manns hafa fengið Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Hversu margar konur eru þar á meðal: 16 — 26 — 35 — 47 — 51?  

7.  Guðrún Helga Lárusdóttir stofnaði árið 1970 útgerðarfyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Það var lítið lengi vel en tók að vaxa og dafna í skjóli kvótakerfisins og er í nú í hópi öflugustu fyrirtækja í bransanum. Hvað heitir fyrirtækið hennar og þeirra hjóna?

8.  Hver leikur forseta Bandaríkjanna í hinni vinsælu Netflix-mynd Don't Look Up?

9.  Hver svaf eina öld?

10.  Árið 1786 fengu sex íslenskir þéttbýlisstaðir kaupstaðarréttindi fyrstir allra. Hver af eftirtöldum stöðum var EKKI þar á meðal: Akureyri, Eskifjörður, Grundarfjörður, Ísafjörður, Reykjavík, Sauðárkrókur, Vestmannaeyjar.

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir skipið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Fyrrverandi aðstoðarmaður Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands.

2.  Leipzig.

3.  Brandenburg.

4.  Framsóknarflokkinn.

5.  Saga Garðarsdóttir.

6.  Sextán.

7.  Stálskip.

8.  Meryl Streep.

9.  Þyrnirós.

10.  Sauðárkrókur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Britney Spears.

Á neðri myndinni er varðskipið Þór.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár