Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“

Hreggvið­ur Jóns­son, stjórn­ar­formað­ur og að­aleig­andi Vist­or, seg­ist harma að hafa ekki stig­ið út úr að­stæð­um sem ung kona hef­ur skýrt frá og fjall­að hef­ur ver­ið um í fjöl­miðl­um. Hann ætl­ar að hætta í stjórn Ver­itas og tengdra fyr­ir­tækja vegna máls­ins.

Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“

„Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum sem ung kona hefur skýrt frá og fjallað hefur verið um í sumum fjölmiðlum. Það er afar þungbært að heyra um hennar reynslu,“ segir Hreggviður Jónsson, aðaleigandi og stjórnarformaður Veritas, sem á og stýrir nokkrum fyrirtækjum í heilbrigðisgeiranum.

Hann er einn þeirra manna sem Vítalía Lazareva hefur sagt brotið á sér í sumarbústaðaferð í lok árs 2020. Hún nafngreindi hann á Instagram í október en í viðtali í þættinum Eigin konur, þar sem hún rakti ásakanirnar, var hann ekki nafngreindur. 

„Ég lít þetta mál alvarlegum augum“
Hreggviður Jónsson

Í yfirlýsingu sinni segist Hreggviður ætla að segja sig úr stjórn Veritas og tengdra fyrirtækja vegna málsins. „Ég lít þetta mál alvarlegum augum og þrátt fyrir að ég hafi ekki gerst brotlegur við lög þá mun ég stíga til hliðar úr stjórn Veritas og stjórnum tengdra fyrirtækja til að raska ekki þeirra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Hreggviður með öll sín háleitu markmið í rekstri sínum,var svo einig með Loga og Sigurði Kára í Golfbox svindlinu svo talar þetta fólk um sið ferði Logi um Fávita í komenrakerfinu það sem lagt er á einn flokk með Bjarna Vafning í stafni það er ekki skrítið að Kötu finnist gatt að vinna með þessum sikópötum
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár