Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“

Hreggvið­ur Jóns­son, stjórn­ar­formað­ur og að­aleig­andi Vist­or, seg­ist harma að hafa ekki stig­ið út úr að­stæð­um sem ung kona hef­ur skýrt frá og fjall­að hef­ur ver­ið um í fjöl­miðl­um. Hann ætl­ar að hætta í stjórn Ver­itas og tengdra fyr­ir­tækja vegna máls­ins.

Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“

„Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum sem ung kona hefur skýrt frá og fjallað hefur verið um í sumum fjölmiðlum. Það er afar þungbært að heyra um hennar reynslu,“ segir Hreggviður Jónsson, aðaleigandi og stjórnarformaður Veritas, sem á og stýrir nokkrum fyrirtækjum í heilbrigðisgeiranum.

Hann er einn þeirra manna sem Vítalía Lazareva hefur sagt brotið á sér í sumarbústaðaferð í lok árs 2020. Hún nafngreindi hann á Instagram í október en í viðtali í þættinum Eigin konur, þar sem hún rakti ásakanirnar, var hann ekki nafngreindur. 

„Ég lít þetta mál alvarlegum augum“
Hreggviður Jónsson

Í yfirlýsingu sinni segist Hreggviður ætla að segja sig úr stjórn Veritas og tengdra fyrirtækja vegna málsins. „Ég lít þetta mál alvarlegum augum og þrátt fyrir að ég hafi ekki gerst brotlegur við lög þá mun ég stíga til hliðar úr stjórn Veritas og stjórnum tengdra fyrirtækja til að raska ekki þeirra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Hreggviður með öll sín háleitu markmið í rekstri sínum,var svo einig með Loga og Sigurði Kára í Golfbox svindlinu svo talar þetta fólk um sið ferði Logi um Fávita í komenrakerfinu það sem lagt er á einn flokk með Bjarna Vafning í stafni það er ekki skrítið að Kötu finnist gatt að vinna með þessum sikópötum
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár