Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“

Hreggvið­ur Jóns­son, stjórn­ar­formað­ur og að­aleig­andi Vist­or, seg­ist harma að hafa ekki stig­ið út úr að­stæð­um sem ung kona hef­ur skýrt frá og fjall­að hef­ur ver­ið um í fjöl­miðl­um. Hann ætl­ar að hætta í stjórn Ver­itas og tengdra fyr­ir­tækja vegna máls­ins.

Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“

„Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum sem ung kona hefur skýrt frá og fjallað hefur verið um í sumum fjölmiðlum. Það er afar þungbært að heyra um hennar reynslu,“ segir Hreggviður Jónsson, aðaleigandi og stjórnarformaður Veritas, sem á og stýrir nokkrum fyrirtækjum í heilbrigðisgeiranum.

Hann er einn þeirra manna sem Vítalía Lazareva hefur sagt brotið á sér í sumarbústaðaferð í lok árs 2020. Hún nafngreindi hann á Instagram í október en í viðtali í þættinum Eigin konur, þar sem hún rakti ásakanirnar, var hann ekki nafngreindur. 

„Ég lít þetta mál alvarlegum augum“
Hreggviður Jónsson

Í yfirlýsingu sinni segist Hreggviður ætla að segja sig úr stjórn Veritas og tengdra fyrirtækja vegna málsins. „Ég lít þetta mál alvarlegum augum og þrátt fyrir að ég hafi ekki gerst brotlegur við lög þá mun ég stíga til hliðar úr stjórn Veritas og stjórnum tengdra fyrirtækja til að raska ekki þeirra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Hreggviður með öll sín háleitu markmið í rekstri sínum,var svo einig með Loga og Sigurði Kára í Golfbox svindlinu svo talar þetta fólk um sið ferði Logi um Fávita í komenrakerfinu það sem lagt er á einn flokk með Bjarna Vafning í stafni það er ekki skrítið að Kötu finnist gatt að vinna með þessum sikópötum
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár