Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

626. spurningaþraut: Hver var í Kóreu árið 1994?

626. spurningaþraut: Hver var í Kóreu árið 1994?

Fyrri aukaspurning:

Árið 1994 birti DV viðtal við unga íslenska stúlku sem var komin til náms í Suður-Kóreu. Á meðfylgjandi mynd er hún til vinstri ásamt ungri kóreskri vinkonu. Hvað heitir sú íslenska?

***

Aðalspurningar:

1.  Íslendingur var fangi í Sachenhausen-fangabúðunum í Þýskalandi 1943-1945. Hvað hét hann?

2.  Hvað hét lærisveinninn sem sveik Jesú að sögn guðspjallanna?

3.  Eftir að Jesúa hvarf af krossi sínum um páskana komu ýmsar konur þar fyrstar að, samkvæmt ögn ólíkum sögum hinna ýmsu guðspjalla. En hvaða kona er oftast sögð hafa verið þar á ferð?

4.  Ursula LeGuin hét bandarískur rithöfundur sem lést í hárri elli fyrir tæpum fjórum árum. Hvers konar bækur skrifaði LeGuin?

5.  Ursula von der Leyen er hins vegar ein af æðstu mönnum Evrópusambandsins. Hver er formlegur titill hennar?

6.  Á undan henni í starfi var kátur karl frá Luxemburg. Hann þótti stundum næstum of kátur. Hvað hét hann?

7.  Flekkóttur hestur er sagður vera ... hvað?

8.  „Carpe diem,“ er frasi á latínu sem margir þekkja. Hvað þýðir hann, orðrétt?

9.  Hvaða heimsálfu tilheyrir ríkið Máritíus?

10.  Hversu mikið færðu fyrir að fara yfir byrjunarreitinn?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Leifur Muller.

2.  Júdas.

3.  María Magdalena.

4.  Vísindaskáldsögur, ævintýralegar fantasíur. Hvort tveggja er rétt.

5.  Forseti framkvæmdastjórnar — á ensku prestident of the European Commission. Hvort tveggja er rétt.

6.  Juncker.

7.  Skjóttur.

8.  Gríptu daginn.

9.  Afríku.

10.  2.000 krónur. Hér er að sjálfsögðu vísað til Matadors og engin önnur svör gilda!

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Lilja Dögg Alfreðsdóttir.

Á neðri myndinni er Þórisvatn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár