Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Bók er svo persónuleg“

Sif Sig­mars­dótt­ir skrif­aði Ban­væn snjó­korn vegna þess að henni finnst mik­il­vægt að ungt fólk hafi að­gengi að skáld­skap sem ger­ist í þeirra sam­tíma og í þeirra eig­in reynslu­heimi.

Bók

Ban­væn snjó­korn

Höfundur Sif Sigmarsdóttir
Forlagið - Mál og menning
357 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Bókin Banvæn snjókorn er glæpasaga fyrir unglinga og ungmenni,“ segir Sif Sigmarsdóttir rithöfundur. „Bókin fjallar um Hönnu, unga konu sem fær vinnu á dagblaði. Í bókinni heitir blaðið bara Dagblaðið en í höfðinu á mér er þarna um að ræða Morgunblaðið en þar vann ég á mínum yngri árum. Fyrsta verkefni Hönnu á Dagblaðinu er að taka viðtal við samfélagsmiðlastjörnu. Henni finnst þetta ofsalega súrt og leiðinlegt verkefni og hefur voðalega lítinn áhuga á þessu. En þegar samfélagsmiðlastjarnan er sökuð um morð þá færist fjör í leikinn.“ 

Allir hafa skoðun á samfélagsmiðlum

Sif býr í Bretlandi, skrifar bækur mikið á ensku og er með bókasamning við stærsta útgefandann úti. „Banvæn snjókorn komu því fyrst út á ensku og bókinni gekk mjög vel hér og hún var þýdd yfir á þýsku og frönsku og núna loksins á íslensku.“

„Þegar það koma út eftir mig bækur þá líður mér alltaf dálítið eins …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólabókaflóðið 2021

Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár