Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kerfin tala ekki saman

Dótt­ir Ragn­hild­ar Kristjáns­dótt­ur á við fjöl­þætt­an vanda að stríða, með­al ann­ars geð­hvörf. Frá því að dótt­ir henn­ar fór fyrst að sýna þess ein­kenni að henni liði illa hef­ur Ragn­hild­ur þurft að flakka á milli kerfa í leit að hjálp fyr­ir dótt­ur sína og jafn­vel ver­ið vís­að frá.

Kerfin tala ekki saman

Ragnhildur Kristjánsdóttir, sem oftast er kölluð Raggý af sínu nánasta fólki, er móðir 17 ára stúlku með fjölþættan vanda, þar á meðal geðhvörf. 

Í samtali við Stundina lýsir hún því hvernig hún hefur, í gegnum árin, þrætt hin ýmsu kerfi til að leita aðstoðar fyrir dóttur sína og fjölskylduna. Hún segir meðal annars frá því að þegar hún leitaði á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans hafi henni verið vísað aftur á sálfræðistofu sem rukkar tuttugu þúsund krónur fyrir klukkutímann. Mismunandi kerfi tali ekki saman og ólíkt frásögnum af danska kerfinu sé ekkert eitt kerfi sem er ábyrgt fyrir því að veita dóttur hennar þá meðferð sem hún þarf. 

Guðrún B. Guðmundsdóttir, yfirlæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, segir kerfið brotið þegar kemur að þjónustu þeirra barna sem tilheyra 2. stigs þjónustu, en það eru börn sem nægir ekki að vera í meðferð á heilsugæslu en þurfi samt ekki endilega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ísland- Danmörk samanburður

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár