Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.

Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
Bók

Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um

Höfundur Hallgrímur Helgason
Forlagið - JPV útgáfa
544 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Sextíu kíló af kjaftshöggum, þetta er bók um Gest Eilífsson og fólkið í Segulfirði,“ segir höfundurinn Hallgrímur Helgason. Um er að ræða sjálfstætt framhald skáldsögu sem kom út 2018 sem heitir Sextíu kíló af sólskini.

„Hérna fylgjumst við áfram með þessu fólki að brasa í byrjun tuttugustu aldar að reyna að komast út úr torfkofunum og inn í nútímann. Gestur er þarna kominn í ansi lítið torfkot á Eyrinni. Sem sagt fluttur inn í bæ með sínu fólki, hálf fjölskyldan fórst í snjóflóði í síðustu bók þannig að það er lítið eftir af fólki. En samt er hann með fjóra munna á sínu framfæri og hann þarf að sjá fyrir þessu fólki, hann er eina fyrirvinnan. Þetta er mikið basl en svo fyllist hann góðri von þegar tveir norskir bræður, Eviger-bræður, koma og bjóðast til að kaupa gömlu jörðina sem er hinum megin við fjörðinn. Þarna eygir hann bara rosa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Albert Einarsson skrifaði
    Hlakka til að lesa kjaftshöggin, 60 kíló af sólsskini er frábær. Sigló var ævintýri og Klondike, en Klondike er ekki í Kaliforníu heldur í Yukon í norðvestur Kanada, langt upp í kuldahrollinum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
2
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu