Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.

Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
Bók

Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um

Höfundur Hallgrímur Helgason
Forlagið - JPV útgáfa
544 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Sextíu kíló af kjaftshöggum, þetta er bók um Gest Eilífsson og fólkið í Segulfirði,“ segir höfundurinn Hallgrímur Helgason. Um er að ræða sjálfstætt framhald skáldsögu sem kom út 2018 sem heitir Sextíu kíló af sólskini.

„Hérna fylgjumst við áfram með þessu fólki að brasa í byrjun tuttugustu aldar að reyna að komast út úr torfkofunum og inn í nútímann. Gestur er þarna kominn í ansi lítið torfkot á Eyrinni. Sem sagt fluttur inn í bæ með sínu fólki, hálf fjölskyldan fórst í snjóflóði í síðustu bók þannig að það er lítið eftir af fólki. En samt er hann með fjóra munna á sínu framfæri og hann þarf að sjá fyrir þessu fólki, hann er eina fyrirvinnan. Þetta er mikið basl en svo fyllist hann góðri von þegar tveir norskir bræður, Eviger-bræður, koma og bjóðast til að kaupa gömlu jörðina sem er hinum megin við fjörðinn. Þarna eygir hann bara rosa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Albert Einarsson skrifaði
    Hlakka til að lesa kjaftshöggin, 60 kíló af sólsskini er frábær. Sigló var ævintýri og Klondike, en Klondike er ekki í Kaliforníu heldur í Yukon í norðvestur Kanada, langt upp í kuldahrollinum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu