Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.

Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
Bók

Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um

Höfundur Hallgrímur Helgason
Forlagið - JPV útgáfa
544 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Sextíu kíló af kjaftshöggum, þetta er bók um Gest Eilífsson og fólkið í Segulfirði,“ segir höfundurinn Hallgrímur Helgason. Um er að ræða sjálfstætt framhald skáldsögu sem kom út 2018 sem heitir Sextíu kíló af sólskini.

„Hérna fylgjumst við áfram með þessu fólki að brasa í byrjun tuttugustu aldar að reyna að komast út úr torfkofunum og inn í nútímann. Gestur er þarna kominn í ansi lítið torfkot á Eyrinni. Sem sagt fluttur inn í bæ með sínu fólki, hálf fjölskyldan fórst í snjóflóði í síðustu bók þannig að það er lítið eftir af fólki. En samt er hann með fjóra munna á sínu framfæri og hann þarf að sjá fyrir þessu fólki, hann er eina fyrirvinnan. Þetta er mikið basl en svo fyllist hann góðri von þegar tveir norskir bræður, Eviger-bræður, koma og bjóðast til að kaupa gömlu jörðina sem er hinum megin við fjörðinn. Þarna eygir hann bara rosa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Albert Einarsson skrifaði
    Hlakka til að lesa kjaftshöggin, 60 kíló af sólsskini er frábær. Sigló var ævintýri og Klondike, en Klondike er ekki í Kaliforníu heldur í Yukon í norðvestur Kanada, langt upp í kuldahrollinum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár