Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Aldrei fleiri verið einmana

Yf­ir fjórð­ung­ur ungs fólks lýsti því að það fyndi oft eða mjög oft til ein­mana­leika í síð­asta mán­uði. Kon­ur eru mun oft­ar einmana en karl­ar. Ein­mana­leiki jókst ekki hjá öldr­uð­um í heims­far­aldr­in­um, þvert á það sem marg­ir ótt­uð­ust. Sviðs­stjóri hjá land­læknisembætt­inu seg­ir um nýtt heilsu­far­svanda­mál að ræða.

Aldrei fleiri verið einmana
Einmanaleiki nýtt heilsufarsvandamál Ríflega fjórðungur ungs fólks sagðist oft eða mjög oft vera einmana í síðasta mánuði. Mynd: Shutterstock

Verulega aukinn einmanaleiki mælist meðal landsmanna í könnunum sem gerðar eru fyrir lýðheilsuvakt landlæknisembættisins. Í síðasta mánuði greindu ríflega 16 prósent þátttakenda í könnuninni frá því að þeir fyndu oft eða mjög oft fyrir einmanaleika. Í yngsta aldurshópnum er staðan enn verri, en ríflega fjórðungur ungs fólks svarar því til að það sé einmana. Sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá landlækni segir um nýtt heilsufarsvandamál að ræða.

Greina má verulega aukningu á einmanaleika milli mánaða en í september svöruðu 13,4 prósent aðspurðra því til að þau væru oft eða mjög oft einmana. Hlutfallið í síðasta mánuði er hið hæsta sem hefur mælst en í júlímánuði 2020 mældist einmanaleiki 15,1 prósent. Það sem af er ári hafa að jafnaði 10 til 12 prósent svarað því til að þau séu einmana.

Einmana konur og ungt fólk

Verulegur munur er milli kynja þegar kemur að auknum einmanaleika. Alls svöruðu 21,9 prósent kvenna því játandi þegar þær …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár