Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Álag á bráðamóttöku rakið til þess að fólk hafi ekki leitað læknis í faraldrinum

Lík­ur eru tald­ar á að eitt af því sem veld­ur nú miklu álagi á bráða­mót­töku Land­spít­ala sé að fólk hafi forð­ast að leita sér lækn­inga við ýms­um kvill­um vegna Covid-far­ald­urs­ins. Mik­il fækk­un á kom­um eldra fólks á bráða­mót­töku á síð­asta ári renn­ir stoð­um und­ir þá kenn­ingu.

Álag á bráðamóttöku rakið til þess að fólk hafi ekki leitað læknis í faraldrinum
Sligandi álag Gríðarlegt álag er nú á bráðamóttöku Landspítala, svo að hjúkrunarfræðingar hafa í nokkru mæli gefist upp og sagt upp störfum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Margt bendir til að stór áhrifaþáttur þess mikla álags sem verið hefur á bráðamóttöku Landspítalans, bæði nú allra síðustu daga en einnig fyrr á þessu ári, sé að inn á bráðamóttökuna nú sé í verulegum mæli að koma fólk sem ekki hefur leitað sér lækninga fyrr en í óefni er komið. Ástæðan er sú, að talið er, að Covid-19 faraldurinn hafi valdið því að fólk hafi setið heima og ýmist ekki fengið viðeigandi þjónustu eða ekki sinnt einkennum annarra sjúkdóma. Verulega mikið færri komur fólks yfir 67 ára á bráðamóttöku árið 2020, í samanburði við árið áður, renna stoðum undir þetta.

Þetta er mat Þórdísar Katrínar Þorsteinsdóttur, prófessors og forstöðukonu Rannsóknarstofu Landspítala og Háskóla Íslands í bráðafræðum. Á ráðstefnu vegna Dags öldrunar sem haldin var 19. nóvember hélt Þórdís erindi undir yfirskriftinni „Hvað varð um eldra fólkið í heimsfaraldri Covid-19? Komur 67 ára og eldri á bráðamóttöku Landspítala 2020 samanborið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árný Daníelsdóttir skrifaði
    Ég er sammála kollegum mínum. Vona að fólk sem er lasið og þarf að leita inn á Landspítalann geri það. Ekki bíða, það getur orðið afdrífaríkað fyrir þann einstakling !
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár