Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Flóttinn úr þorpinu

Glúm­ur Bald­vins­son lýs­ir ólýs­an­leg­um létti við að kom­ast burt.

Flóttinn úr þorpinu

Ég ólst upp í sjávarplássi þar sem heimurinn endar. Umkringdur fjöllum og mín eina sýn á veröldina voru bláir himnar. Þráin til þess að skoða heiminn kviknaði á stað við nyrsta haf. Tinni og mamma áttu stóran þátt í að kveikja þessa þrá mína því sígauninn móðir mín elskar veröldina og ferðalagið og ég sigldi ásamt foreldrum í fyrsta sinn burt frá þessu landi með Gullfossi sex ára. Það var stærsta ævintýri æsku minnar og að standa uppi á dekki og horfa á lönd rísa úr sæ með húsum byggðum úr múrsteinum. Edinborg var áfangastaðurinn þar sem ég sá tré í fyrsta sinn og íkorna. Og þessi upplifun lifir enn með mér, að fara með fótboltann sem afi gaf mér út í stóran garð og búa til mark úr trjánum. Mér hefur auðnast að heimsækja um 70 lönd sem ferðalangur, nemi og í starfi. Í ljósi þess að ég kem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár