Flóttinn úr þorpinu

Glúm­ur Bald­vins­son lýs­ir ólýs­an­leg­um létti við að kom­ast burt.

Flóttinn úr þorpinu

Ég ólst upp í sjávarplássi þar sem heimurinn endar. Umkringdur fjöllum og mín eina sýn á veröldina voru bláir himnar. Þráin til þess að skoða heiminn kviknaði á stað við nyrsta haf. Tinni og mamma áttu stóran þátt í að kveikja þessa þrá mína því sígauninn móðir mín elskar veröldina og ferðalagið og ég sigldi ásamt foreldrum í fyrsta sinn burt frá þessu landi með Gullfossi sex ára. Það var stærsta ævintýri æsku minnar og að standa uppi á dekki og horfa á lönd rísa úr sæ með húsum byggðum úr múrsteinum. Edinborg var áfangastaðurinn þar sem ég sá tré í fyrsta sinn og íkorna. Og þessi upplifun lifir enn með mér, að fara með fótboltann sem afi gaf mér út í stóran garð og búa til mark úr trjánum. Mér hefur auðnast að heimsækja um 70 lönd sem ferðalangur, nemi og í starfi. Í ljósi þess að ég kem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár