Ég ólst upp í sjávarplássi þar sem heimurinn endar. Umkringdur fjöllum og mín eina sýn á veröldina voru bláir himnar. Þráin til þess að skoða heiminn kviknaði á stað við nyrsta haf. Tinni og mamma áttu stóran þátt í að kveikja þessa þrá mína því sígauninn móðir mín elskar veröldina og ferðalagið og ég sigldi ásamt foreldrum í fyrsta sinn burt frá þessu landi með Gullfossi sex ára. Það var stærsta ævintýri æsku minnar og að standa uppi á dekki og horfa á lönd rísa úr sæ með húsum byggðum úr múrsteinum. Edinborg var áfangastaðurinn þar sem ég sá tré í fyrsta sinn og íkorna. Og þessi upplifun lifir enn með mér, að fara með fótboltann sem afi gaf mér út í stóran garð og búa til mark úr trjánum. Mér hefur auðnast að heimsækja um 70 lönd sem ferðalangur, nemi og í starfi. Í ljósi þess að ég kem …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
Flóttinn úr þorpinu
Glúmur Baldvinsson lýsir ólýsanlegum létti við að komast burt.
Mest lesið

1
Ljósvist loks skilgreind í byggingarreglugerð
Hindra á ljósmengun og tryggja dagsbirtu og útsýni með breytingum á byggingarreglugerð eftir gagnrýna umræðu um skuggavarp í nýjum hverfum.

2
„Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“
„Mín tilfinning er að það sé litið fram hjá Grænlandi,“ segir Rikke Østergaard doktorsnemi við Háskólann á Grænlandi. Hún telur hugmyndir Bandaríkjaforseta varpa ljósi á nýlenduhyggjuna sem viðgengst víða. Óbreyttir Danir eru spurðir á förnum vegi hvort þeir vilji selja Grænland.

3
Danir senda herlið til Grænlands strax í dag
Búist við liðsauka frá Evrópulöndum til Grænlands. Vestræn samvinna er að sundrast, segir varakanslari Þýskalands.

4
Alríkislögreglan leitaði á heimili blaðamanns
Stríðsmálaráðuneyti Trumps fékk dómsmálaráðuneytið til að gera húsleit á heimili blaðamanns Washington Post.

5
Svarar Trump: „Veljum Danmörku“
Formaður landstjórnar Grænlands hefur afdráttarlaust svarað umleitunum Bandaríkjaforseta um að yfirtaka og innlima landið inn í Bandaríkin.

6
Sameinuðu þjóðirnar vilja sjálfstæða rannsókn á drápi ICE
Stjórnvöld í Bandaríkjunum sögðu hana bilaða og sökuðu hana um hryðjuverk eftir að innflytjendalögregla skaut hana í höfuðið.
Mest lesið í vikunni

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

3
Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

4
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

5
Drepin af ICE og svo sökuð um hryðjuverk
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sakar konu um hryðjuverk sem var skotin í höfuðið þegar hún reyndi að keyra burt frá vopnuðum meðlimum ICE-sveitar í Minneapolis.

6
„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

6
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...


































Athugasemdir