Óvæntar gleðistundir: Þegar ég sá Debbie Harrie

Debbie Harry úr Blondie kom til Ís­lands á dög­un­um og var heið­urs­gest­ur RIFF – al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar í Reykja­vík. Debbie Harrie, sem stund­um hef­ur ver­ið líkt við Mari­lyn Mon­roe, sögð vera pönk­út­gáf­an af henni, spjall­aði við gesti í Há­skóla­bíói 2. októ­ber síð­ast­lið­inn en miði á við­burð­inn flögr­aði eins og lit­ríkt fiðr­ildi til Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur klukku­tíma áð­ur en gest­um var hleypt inn í stóra sal­inn í bíó­inu.

Óvæntar gleðistundir: Þegar ég sá Debbie Harrie

Margar af eftirminnilegustu stundum lífs míns hafa, hingað til, skotið óvænt upp kollinum og tengjast tónleikum sem ég hef ekki náð að kaupa miða á en hefur áskotnast aðgangur að dýrðinni með stuttum fyrirvara. Þetta hafa verið miðar sem hafa flögrað um án eiganda og ratað til mín.

 Það gerðist í október árið 2011 þegar ég sá Sinead O'Connor spila í Fríkirkjunni. Það gerðist í nóvember 2015 þegar John Grant spilaði í Hörpu I wanted to change the world But I could not even change my underwear. Líka þegar ég sá Patti Smith á Kexinu árið 2011. Þá var band skylmingarþrælsins nýsjálenska, Russell Crowe, að spila og Patti Smith var leynigestur. Hún birtist á sviðinu þegar Crowe og félagar voru búnir að spila nokkur lög og söng Because the night.

Ég stóð svo nálægt Patti Smith þetta kvöld að ég hefði getað fléttað á henni hárið án þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár