Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Óvæntar gleðistundir: Þegar ég sá Debbie Harrie

Debbie Harry úr Blondie kom til Ís­lands á dög­un­um og var heið­urs­gest­ur RIFF – al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar í Reykja­vík. Debbie Harrie, sem stund­um hef­ur ver­ið líkt við Mari­lyn Mon­roe, sögð vera pönk­út­gáf­an af henni, spjall­aði við gesti í Há­skóla­bíói 2. októ­ber síð­ast­lið­inn en miði á við­burð­inn flögr­aði eins og lit­ríkt fiðr­ildi til Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur klukku­tíma áð­ur en gest­um var hleypt inn í stóra sal­inn í bíó­inu.

Óvæntar gleðistundir: Þegar ég sá Debbie Harrie

Margar af eftirminnilegustu stundum lífs míns hafa, hingað til, skotið óvænt upp kollinum og tengjast tónleikum sem ég hef ekki náð að kaupa miða á en hefur áskotnast aðgangur að dýrðinni með stuttum fyrirvara. Þetta hafa verið miðar sem hafa flögrað um án eiganda og ratað til mín.

 Það gerðist í október árið 2011 þegar ég sá Sinead O'Connor spila í Fríkirkjunni. Það gerðist í nóvember 2015 þegar John Grant spilaði í Hörpu I wanted to change the world But I could not even change my underwear. Líka þegar ég sá Patti Smith á Kexinu árið 2011. Þá var band skylmingarþrælsins nýsjálenska, Russell Crowe, að spila og Patti Smith var leynigestur. Hún birtist á sviðinu þegar Crowe og félagar voru búnir að spila nokkur lög og söng Because the night.

Ég stóð svo nálægt Patti Smith þetta kvöld að ég hefði getað fléttað á henni hárið án þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár