Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fossar dæmdir til að una sekt FME út af bónusum fyrirtækisins sem „klæddir“ voru í búning arðs

Fjár­mála­fyr­ir­tæk­ið Foss­ar Mark­að­ir greiddi út of háa kaupauka til starfs­manna sinna á ár­un­um 2016 og 2017 og kall­aði þess­ar greiðsl­ur rang­lega arð. Þetta er mat FME og nú Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur sem hef­ur dæmt ís­lenska rík­inu í hag eft­ir að Foss­ar reyndu að fá sekt­ar­greiðslu vegna máls­ins hnekkt. For­stjóri Fossa seg­ir fyr­ir­tæk­ið vera að íhuga næstu skref.

Fossar dæmdir til að una sekt FME út af bónusum fyrirtækisins sem „klæddir“ voru í búning arðs
Tekið undir mat FME Héraðsdómur Reykjavíkur hefur tekið undir mat FME um að arðgreiðslur Fossa Markaða hafi verið kaupaukagreiðslur klæddar í búnings arðs. Unnur Gunnarsdóttir er forstjóri FME.

Fjármálafyrirtækið Fossar markaðir þarf að una sektargreiðslu frá Fjármálaeftirlitinu (FME) upp á 10,5 milljónir króna fyrir að hafa greitt út of háar bónusgreiðslur til starfsmanna og kallað þær arð á árunum 2016 og 2017.

Umræddir starfsmenn voru svokallaðir B-hluthafar í félaginu.  Um var að ræða greiðslur sem námu allt frá 52 prósentum af heildarlaunum starfsmanna og allt upp í 226 prósent en leyfilegt hlutfall bónusgreiðslna er 25 prósent.  Þetta kemur fram í nýjum dómi frá Héraðsdómi Reykjavíkur en Fossar markaðir vildu ekki una sektinni og höfðaði því mál gegn Seðlabanka Íslands og íslenska ríkinu.  

„Engu skipti í þessu sambandi þótt téður kaupauki hafi verið klæddur í búning arðgreiðslna af hlutum í B-flokki.“

Kaupauki klæddur í búning arðgreiðsla

Eins og FME sagði í upphaflegri niðurstöðu sinni um sektina þá taldi stofnunin að arðgreiðslurnar hafi verið endurgjald í þágu starfsmannanna fyrir starf þeirra fyrir Fossa: „Fjármálaeftirlitið telur að af ofangreindu leiði að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár