Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

541. spurningaþraut: Ótrúlegt nokk er hér spurt um formenn Framsóknarflokksins

541. spurningaþraut: Ótrúlegt nokk er hér spurt um formenn Framsóknarflokksins

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist fuglinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Jósef Stalín var einræðisherra Sovétríkjanna í aldarfjórðung. En hvaða embættistitil bar hann lengst af?

2.  Hvað hét maðurinn sem varð arftaki Stalíns sem valdamesti maður Sovétríkanna næstu árin eftir að einræðisherrann dó?

3.  Hvað er Stradivarius?

4.  Í hvaða ríki er borgin Bilbao?

5.  Hvaða ár sagði Geir Haarde „Guð blessi Ísland“?

6.  Baltasar Kormákur er nú í óða önn að koma upp gríðarmiklu kvikmyndaveri hér á landi. Hvar er það — nákvæmlega?

7.  Hvað hét Menntaskólinn við Sund í Reykjavík áður en hann fluttist inn að Sundum?

8.  Hvað þýðir orðið bábilja?

9.  Hve gömul er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra? Hér má skeika einu ári.

10.  Önnur spurning um forsætisráðherra: Tryggvi Þórhallsson, Ásgeir Ásgeirsson, Sigurður Kristinsson, Jónas Jónsson frá Hriflu, Hermann Jónasson, Eysteinn Jónsson, Ólafur Jóhannesson og Steingrímur Hermannsson voru formenn Framsóknarflokksins frá 1928 til 1994. Af þessum átta formönnum urðu aðeins þrír EKKI forsætisráðherrar. Hverjir voru þeir? Og já, þar sem sjálfsagt er að allir kunni góð skil á sögu Framsóknarflokksins, þá þarf að hafa ALLA ÞRJÁ rétta.

***

Seinni aukaspurning:

Myndin hér að neðan er af albúmi fyrstu plötu gríðarlega vinsællar íslenskrar hljómsveitar. Hvað heitir hljómsveitin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Aðalritari Kommúnistaflokksins.

2.  Krustjov.

3.  Gömul og einstaklega velhljómandi fiðlutegund.

4.  Spáni.

5.  2008.

6.  Gufunesi.

7.  Menntaskólinn við Tjörnina.

8.  Vitleysa, bull — allt í þá áttina. Einnig hjátrú og hindurvitni.

9.  Hún er 45 ára svo rétt er allt frá 44-46.

10.  Sigurður, Jónas og Eysteinn urðu ekki forsætisráðherrar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er fýll — einnig nefndur múkki.

Á neðri myndinni er plata Sigur Rósar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár