Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ríkisstjórnin örugg: Stórsigur Framsóknar bætir upp fylgishrun VG

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn er sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna og bæt­ir við sig fimm þing­mönn­um frá síð­ustu kosn­ing­um. VG tap­ar fylgi og þrem­ur mönn­um en Sjálf­stæð­is­flokk­ur held­ur velli en tap­ar fylgi.

Ríkisstjórnin örugg: Stórsigur Framsóknar bætir upp fylgishrun VG
Sigurður Ingi Jóhannsson gæti mögulega myndað nýja ríkisstjórn. Mynd: Norden

Ríkisstjórnarflokkarnir halda meirihluta sínum og vel það. Samtals fá þeir 37 þingmenn. Framsóknarflokkurinn stækkar verulega og fær þrettán þingmenn; fimm fleiri en í síðustu kosningum. Vinstri græn tapa aftur á móti verulega og missa þrjá.

Flokkur fólksins bætir við sig og fær 8,85 próesnt atkvæða, sem tryggir flokknum sex þingsæti. Flokkurinn fékk fjóra menn kjörna síðast en rak svo hálfan þingflokkinn. 

Frjálslyndu miðjuflokkarnir, Viðreins, Píratar og Samfylking, uppskáru öll minna en kannanir höfðu gefið til kynna. Samfylking tapar þingmanni frá síðustu kosningum en Viðreisn bætir við einum. Píratar standa í stað. 

Miðflokkurinn hrundi í kosningunum en náði tveimur kjördæmakjörnum þingmönnu mauk þess að fá jöfnunarmann. Flokkurinn fékk 5,45 prósent atkvæða. 

Sósíalistaflokkurinn fékk ekkert þingsæti og rétt rúmlega 4 prósent atkvæða. Það hljóta að teljast vonbrigði þar sem flokkurinn hafði mælst tvöfalt sterkari í könnunum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár