Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Helstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu

Rík­is­stjórn­in hélt út kjör­tíma­bil­ið þótt spenna hafi mynd­ast í sam­starf­inu og ým­is álita­mál hafi kom­ið upp. Hér eru rifj­uð upp at­vik sem hristu upp í al­menn­ingi og Al­þingi á síð­ustu fjór­um ár­um.

Helstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu

Fyrir alþingiskosningar leggja þeir flokkar sem bjóða fram til Alþingis fram stefnumál þar sem þeir fara yfir þær áherslur sem verða í fyrirrúmi komist þeir til áhrifa. Hver flokkur leggur fram sviðsmynd að framtíðinni sem er í höndum almennings að kjósa um. Áður en kosið er um framtíðina getur hins vegar ágætt að líta til fortíðar og átta sig á því hvernig flokkarnir sem hafa verið við völd hafa farið með vald sitt þegar þeir rekast á vörður á veginum. Misjafnt er eftir fólki hvort það afgreiðir slíkt sem skandala eða brandara, afgreiða það sem óvægni þeirra sem hafa það hlutverk að veita valdi aðhald eða sér það sem tækifæri til lærdóms. 

Ríkisstjórnin sem er nú að fara frá völdum var mynduð árið 2017, eftir að skammlífasta ríkisstjórn sem ríkt hefur á lýðveldistímum sprakk eftir aðeins 247 daga vegna alvarlegs trúnaðarbrests í samstarfi ríkisstjórnarflokkanna í tengslum við uppreist æru-málið. Dómsmálaráðherra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár