Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kristrún skilur gagnrýnina á kauprétti Kviku en nýtti sér þá sjálf og hagnaðist

Kristrún Frosta­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, nýtti sér kauprétti í Kviku en vill ekki gefa upp upp­hæð­ir og hagn­að sinn. Hún skil­ur gagn­rýni fólks á kauprétt­ar­kerf­in en tel­ur svar­ið við þeim vera að skatt­leggja hagn­að og eign­ir efna­fólks sem mynd­ast í slík­um við­skipt­um.

Kristrún skilur gagnrýnina á kauprétti Kviku en nýtti sér þá sjálf og hagnaðist
Tekur undir gagnrýni á kauprétti en hefur nýtt sér þá Kristrún Frostasdóttir skilur og tekur undir gagnrýni á kaupréttarsamninga en hefur sjálf nýtt sér slíka samninga.

„Þetta er bara mjög konkret dæmi um það sem ég ræddi hérna áðan, þar sem þessi hagnaður sem þarna myndast hefur ekkert að gera með effort heldur með stöðu,“ segir Kristrún Frostadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður, í viðtali við Stundina þegar hún er spurð um það hvað henni finnist um nýlegar fréttir þess efnis að stjórnendur Kviku hafi nýtt sér kauprétti sem þeir áttu í bankanum í lok síðasta mánaðar.

Þessir starfsmenn, meðal annars forstjórinn, Marinó Tryggvason, keyptu hlutabréf í bankanum langt undir markaðsvirði og seldu svo hlutabréf sama dag á markaðsvirði og innleystu hagnað upp á tugi milljóna króna.  

Þegar Stundin tók viðtalið við Kristrúnu, þann 7. september síðastliðinn, vissi blaðamaður ekki að Kristrún hefði sjálf fengið slíkan kaupréttarsamning í Kviku þegar hún var aðalhagfræðingur bankans. Þess vegna gat blaðið ekki spurt hana út í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
5
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár