Stríðið sem gerði veröldina tvöfalt verri

Skáld­sag­an Upp­ljóm­un í eð­al­plóm­u­trénu veit­ir sanna inn­sýn í Ír­an-Ír­aks­stríð­ið og nær­ir sam­kennd les­enda gagn­vart heima­mönn­um. Ver­öld þeirra hætt­ir að vera fjar­læg og verð­ur hluti af heild­inni. Stríð­ið mark­aði tíma­mót sem verða ekki af­máð.

Stríðið sem gerði veröldina tvöfalt verri

Í stríði er lygi leyfileg í nafni frelsis. Í stríði eru blekkingar réttlætanlegar. Stríð er því ævinlega tími vantrausts, kvíða, ótta, haturs og eyðileggingar. Átakamenningin birtist gjarnan með því að einfalda hlutina og etja saman sjónarmiðum og telja: „22 íraskir hermenn drepnir í sjálfsmorðsárás í Fallujah“. En munum að „gagnlausasta aðgerð í heimi er að telja“ eða hvenær hafa nógu margir dáið til að tími sé til að hætta?

Við heyrum yfirleitt örfá (karlmanns)nöfn nefnd í fréttum af stríði og síðan yfirlit yfir fjölda sprenginga og fallinna. Fáar fréttir berast af óbreyttum borgurum sem glata frelsinu, fjölskyldunni og heimkynnum sínum og munu þjást alla daga undir ofríki kúgara sinna eða leggja á flótta og verða hvergi velkomnir. 

Almenningur þjáist á meðan þjóðarleiðtogar draga upp svarthvítar myndir, skipa þjóðum á bása góðs og ills, vina og óvina, tala um öxulveldi hins illa, segjast ætla að frelsa fólkið en hugsa einungis um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár