Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kvenraddir í klikkuðu ástandi

Her­dís Stef­áns­dótt­ir samdi tón­list­ina við banda­rísku sjón­varps­þáttar­öð­ina Y: The Last Man. Hljóð­heim­ur­inn bygg­ir á söng kvennakórs á Ak­ur­eyri. Hún seg­ir að brans­inn sé hark, erfitt sé að kom­ast inn og er þakk­lát fyr­ir að geta val­ið úr verk­efn­um. Nú vinn­ur hún að tónlist fyr­ir ís­lensku þáttar­öð­ina Ver­búð­in.

Kvenraddir í klikkuðu ástandi

„Þetta er bandarísk þáttaröð sem er byggð á myndasögu sem heitir „Y: The Last Man“ og fjallar um vírus sem drepur allar manneskjur og allar lifandi verur sem eru með y-litninginn nema einn mann sem er síðasti maðurinn. Án þess að ég vilji gefa of mikið upp eða skemma fyrir áhorfendum þá get ég sagt að þetta sé heimur án laga og reglna en það er líka fullt af kómedíu og léttleika í þessari seríu þrátt fyrir að hún sé líka dimm og þung og bara klikkað ástand. Innviðir samfélagsins eru að hrynja og helmingur mannkyns er dáinn. Þetta er svolítið stór heimur og marglaga þannig að ég þurfti að búa til nokkra ólíka heima varðandi tónlistina.“

Herdís Stefánsdóttir tónskáld talar um að í dag búi mannkynið í rauninni ekki við svo ólíkar aðstæður hvað varðar nýja kórónuvírusinn sem veldur Covid-19. „Það er mikill realismi í seríunni þannig að mér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár