Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kvenraddir í klikkuðu ástandi

Her­dís Stef­áns­dótt­ir samdi tón­list­ina við banda­rísku sjón­varps­þáttar­öð­ina Y: The Last Man. Hljóð­heim­ur­inn bygg­ir á söng kvennakórs á Ak­ur­eyri. Hún seg­ir að brans­inn sé hark, erfitt sé að kom­ast inn og er þakk­lát fyr­ir að geta val­ið úr verk­efn­um. Nú vinn­ur hún að tónlist fyr­ir ís­lensku þáttar­öð­ina Ver­búð­in.

Kvenraddir í klikkuðu ástandi

„Þetta er bandarísk þáttaröð sem er byggð á myndasögu sem heitir „Y: The Last Man“ og fjallar um vírus sem drepur allar manneskjur og allar lifandi verur sem eru með y-litninginn nema einn mann sem er síðasti maðurinn. Án þess að ég vilji gefa of mikið upp eða skemma fyrir áhorfendum þá get ég sagt að þetta sé heimur án laga og reglna en það er líka fullt af kómedíu og léttleika í þessari seríu þrátt fyrir að hún sé líka dimm og þung og bara klikkað ástand. Innviðir samfélagsins eru að hrynja og helmingur mannkyns er dáinn. Þetta er svolítið stór heimur og marglaga þannig að ég þurfti að búa til nokkra ólíka heima varðandi tónlistina.“

Herdís Stefánsdóttir tónskáld talar um að í dag búi mannkynið í rauninni ekki við svo ólíkar aðstæður hvað varðar nýja kórónuvírusinn sem veldur Covid-19. „Það er mikill realismi í seríunni þannig að mér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár