Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Að opinbera sál sína

Bjarni Snæ­björns­son fékk tauga­áfall þeg­ar hann þurfti að horf­ast í augu við sárs­auk­ann og skömm­ina sem hann bar í æsku vegna kyn­hneigð­ar sinn­ar, en leik­verk­ið Góð­an dag­inn, faggi bygg­ir á bréf­um og dag­bók­um hans frá því að hann var barn.

Að opinbera sál sína

Sjálfsævisögulegi heimildasöngleikurinn „Góðan daginn, Faggi“ er nú sýndur í kjallara Þjóðleikhússins. Um einleik er að ræða og er það Bjarni Snæbjörnsson sem leikur í raun sjálfan sig en leikritið er byggt á dagbókum hans og bréfaskriftum frá því hann var barn. „Hann byggir líka á hvernig ég hef gert upp ævi mína hingað til. Fókuspunkturinn er kannski aðallega að sættast við sjálfan sig eins og maður er og hvernig það var fyrir mig sem homma að alast upp í gagnkynhneigðu samfélagi,“ segir Bjarni, sem er titlaður höfundur verksins og annar höfundur og leikstjóri er Gréta Kristín Ómarsdóttir. Axel Ingi Árnason samdi tónlistina sem er byggður á söngleikjahefðinni.

Skömm yfir kynhneigðinni

Bjarni talar um skömmina sem hann upplifði í mörg ár við að vera samkynhneigður. „Verkið fjallar líka um uppgjör við þessa skömm sem ég upplifði og tengist samfélaginu og er í undirmeðvitundinni; ég held að þetta gerist ósjálfrátt á meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár