Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Að opinbera sál sína

Bjarni Snæ­björns­son fékk tauga­áfall þeg­ar hann þurfti að horf­ast í augu við sárs­auk­ann og skömm­ina sem hann bar í æsku vegna kyn­hneigð­ar sinn­ar, en leik­verk­ið Góð­an dag­inn, faggi bygg­ir á bréf­um og dag­bók­um hans frá því að hann var barn.

Að opinbera sál sína

Sjálfsævisögulegi heimildasöngleikurinn „Góðan daginn, Faggi“ er nú sýndur í kjallara Þjóðleikhússins. Um einleik er að ræða og er það Bjarni Snæbjörnsson sem leikur í raun sjálfan sig en leikritið er byggt á dagbókum hans og bréfaskriftum frá því hann var barn. „Hann byggir líka á hvernig ég hef gert upp ævi mína hingað til. Fókuspunkturinn er kannski aðallega að sættast við sjálfan sig eins og maður er og hvernig það var fyrir mig sem homma að alast upp í gagnkynhneigðu samfélagi,“ segir Bjarni, sem er titlaður höfundur verksins og annar höfundur og leikstjóri er Gréta Kristín Ómarsdóttir. Axel Ingi Árnason samdi tónlistina sem er byggður á söngleikjahefðinni.

Skömm yfir kynhneigðinni

Bjarni talar um skömmina sem hann upplifði í mörg ár við að vera samkynhneigður. „Verkið fjallar líka um uppgjör við þessa skömm sem ég upplifði og tengist samfélaginu og er í undirmeðvitundinni; ég held að þetta gerist ósjálfrátt á meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár