Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Lögreglan kölluð til vegna meðferðar á hundi í Breiðholtinu

Hunda­sam­fé­lag­ið log­ar eft­ir að kona sást binda ut­an um augu og trýni hunds sem hún geymdi ut­an við íþróttamið­stöð.

Lögreglan kölluð til vegna meðferðar á hundi í Breiðholtinu
Hundurinn Þessi mynd náðist af hundinum og aðstæðum hans í dag. Mynd: Facebook / Hundasamfélagið

Meðlimur í Hundasamfélaginu á Facebook kallaði til lögreglu í Breiðholtinu seinni partinn í dag eftir að hafa orðið vitni að því sem hann og fleiri meðlimir hópsins töldu vera dýraníð.

Vitnið kvaðst hafa séð hund bundinn í taumi fyrir utan íþróttasvæði ÍR, með bundið fyrir augun. Eftir að hundurinn hafi verið „að gelta eitthvað mjög lítið og þá kom kona út og batt trýnið á honum fast“, útskýrði vitnið. „Þetta er ekkert annað en dýraníð,“ bætti hann við.

Mikil reiði hefur brotist út í ummælum meðlima Hundasamfélagsins í garð eiganda hundsins. 

„Hvað er að frétta af hundinum? Ég er við það að fara keyra þangað,“ sagði einn meðlimur. 

Maðurinn sem setti inn myndirnar og greindi frá tilfellinu sagði að lokum frá því að lögreglan væri að ræða við konuna sem á hundinn. „Lögreglan kom á svæðið og henni tjáð hvernig farið var með hundin ásamt fékk hún að sjá þær myndir sem teknar voru,“ sagði hann.

Samkvæmt íslenskum lögum er í höndum Matvælastofnunar að bregðast við illri meðferð á dýrum. Almennt er þó eigendum eða umsjónarmönnum dýra gefinn frestur til úrbóta. „Sé um minni háttar brot á lögum eða reglugerðum að ræða, er eigendum eða umsjónarmönnum gefinn frestur til að bæta úr innan tiltekins tíma. Ef fyrirmælum um úrbætur er ekki sinnt er Matvælastofnun heimilt að beita þvingunaraðgerðum eða svipta umráðamann dýra vörslu þeirra,“ segir á vef stofnunarinnar.

Konan hefur því verið hvött til þess að binda hund sinn sömu hnútum og samferðamenn hennar. Ólíklegt er þó að hún verði svipt umsjón með honum.

Hér er hægt að tilkynna um dýraníð á vef Matvælastofnunar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár