Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir

Eign­ar­halds­fé­lag 'Bjarna Ár­manns­son­ar skil­aði 1.660 millj­óna hagn­aði í fyrra. Ein af eign­un­um sem fé­lag­ið seldi var orku­fyr­ir­tæk­ið Ís­lensk orkumiðl­un. Verð­mat fyr­ir­tæk­is­ins var að miklu leyti við­skipta­vild upp á 600 millj­ón­ir og tengd­ist Bjarni for­stjóra kaup­and­ans nán­um bönd­um.

Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir
600 milljóna króna viðskiptavild Verðmatið á Íslenskri orkumiðlun, þar sem Bjarni Ármannsson var stærsti hluthafiinn, byggði meðal annars á 600 milljóna viðskiptavild. Mynd: Iceland Seafood

Hlutdeild eignarhaldsfélags Bjarna Ármannssonar, fjárfestis og forstjóra almenningshlutafélagsins Icelandic Seafood, í sölu hlutabréfa fyrirtækisins Íslenskrar Orkumiðlunar ehf. til almenningshlutafélagsins Festis  í fyrra, nam rúmlega 234 milljónum króna. Samkvæmt nýjasta ársreikningi félags Bjarna, Sjávarsýnar ehf., fyrir árið 2020 hagnaðist félagið um tæplega 1.613 milljónir króna í fyrra en meðal þeirra viðskipta sem félagið stundaði var sala hlutabréfanna í Íslenskri orkumiðlun til N1. Sjávarsýn átti 32,5 prósent í Íslenskri orkumiðlun og keypti N1 85 prósent í félaginu. Greitt var fyrir bréfin með reiðufé og hlutabréfum í Festi. 

Íslensk orkumiðlun er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að kaupa raforku á smásölumarkaði og selja til neytenda. Fyrirtækið hefur verið ofarlega á lista yfir ódýrustu orkusala landsins, ásamt meðal annars hinu nýstofnaða fyrirtæki Straumlind. Slík fyrirtæki eru því í reynd eins konar milliliðir á milli raforkufyrirtækja og neytenda. 

,,Mjög gott verð fyrir Festi“

Félag Bjarna sem seldi hlutabréfin, Sjávarsýn ehf., er gríðarlega sterkt fjárfestingarfélag sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu