Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir

Eign­ar­halds­fé­lag 'Bjarna Ár­manns­son­ar skil­aði 1.660 millj­óna hagn­aði í fyrra. Ein af eign­un­um sem fé­lag­ið seldi var orku­fyr­ir­tæk­ið Ís­lensk orkumiðl­un. Verð­mat fyr­ir­tæk­is­ins var að miklu leyti við­skipta­vild upp á 600 millj­ón­ir og tengd­ist Bjarni for­stjóra kaup­and­ans nán­um bönd­um.

Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir
600 milljóna króna viðskiptavild Verðmatið á Íslenskri orkumiðlun, þar sem Bjarni Ármannsson var stærsti hluthafiinn, byggði meðal annars á 600 milljóna viðskiptavild. Mynd: Iceland Seafood

Hlutdeild eignarhaldsfélags Bjarna Ármannssonar, fjárfestis og forstjóra almenningshlutafélagsins Icelandic Seafood, í sölu hlutabréfa fyrirtækisins Íslenskrar Orkumiðlunar ehf. til almenningshlutafélagsins Festis  í fyrra, nam rúmlega 234 milljónum króna. Samkvæmt nýjasta ársreikningi félags Bjarna, Sjávarsýnar ehf., fyrir árið 2020 hagnaðist félagið um tæplega 1.613 milljónir króna í fyrra en meðal þeirra viðskipta sem félagið stundaði var sala hlutabréfanna í Íslenskri orkumiðlun til N1. Sjávarsýn átti 32,5 prósent í Íslenskri orkumiðlun og keypti N1 85 prósent í félaginu. Greitt var fyrir bréfin með reiðufé og hlutabréfum í Festi. 

Íslensk orkumiðlun er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að kaupa raforku á smásölumarkaði og selja til neytenda. Fyrirtækið hefur verið ofarlega á lista yfir ódýrustu orkusala landsins, ásamt meðal annars hinu nýstofnaða fyrirtæki Straumlind. Slík fyrirtæki eru því í reynd eins konar milliliðir á milli raforkufyrirtækja og neytenda. 

,,Mjög gott verð fyrir Festi“

Félag Bjarna sem seldi hlutabréfin, Sjávarsýn ehf., er gríðarlega sterkt fjárfestingarfélag sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár