Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“

Græn­lenska tón­list­ar­kon­an Varna Mari­anne Niel­sen er ósátt við að Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn hafi not­að mynd af henni í leyf­is­leysi til að aug­lýsa græn­lenska menn­ing­ar­há­tið. Hún seg­ir að Dan­ir stilli Græn­lend­ing­um upp sem ,,exó­tísk­um hlut­um“. Tivólí­ið bið­ur af­sök­un­ar og út­skýr­ir af hverju mynd­in af henni var birt með þess­um hætti.

Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“
Deilir á Tívolíið í Kaupmannahöfn Grænlenska tónlistarkonan Vandra Marianne Nielsen deilir á Tívolíið í Kaupmannahöfn fyrir að nota mynd af sér eins og ,,exótískum hlut“ í leyfisleysi. Hún er þekktur trommudansari í heimalandi sínu og víðar og hefur meðal annars spilað í Hörpu.

Þegar grænlenska tónlistarkonan Varna Marianne Nielsen sá mynd af sjálfri sér á auglýsingaplakati fyrir árlega Grænlandssýningu Tívolísins í Kaupmannahöfn, sem haldin var nú um mánaðamótin júlí-ágúst, brá henni. Hún var ekki þátttakandi í þessari sýningu Tívolísins sem listamaður og enginn hafði beðið hana um leyfi fyrir því að nota myndina af henni. 

„Það er árið 2021 og það er enn þá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“

Í samtali við Stundina segir Varna, sem er þekktur trommudansari: „Bragðið sem ég fékk í munninn út af þessari myndbirtingu versnaði til muna eftir að ég fékk þau svör frá Tívolí að ég liti bara svo grænlensk út og að það passaði svo vel við viðburðinn þeirra,“ segir Varna.  13 ár eru liðin frá því hún kom síðast fram á Grænlandssýningunni sem listamaður.

Hún segir að hún hafi verið ósátt við myndbirtinguna af sér frá byrjun en að sú óánægja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár