Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“

Græn­lenska tón­list­ar­kon­an Varna Mari­anne Niel­sen er ósátt við að Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn hafi not­að mynd af henni í leyf­is­leysi til að aug­lýsa græn­lenska menn­ing­ar­há­tið. Hún seg­ir að Dan­ir stilli Græn­lend­ing­um upp sem ,,exó­tísk­um hlut­um“. Tivólí­ið bið­ur af­sök­un­ar og út­skýr­ir af hverju mynd­in af henni var birt með þess­um hætti.

Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“
Deilir á Tívolíið í Kaupmannahöfn Grænlenska tónlistarkonan Vandra Marianne Nielsen deilir á Tívolíið í Kaupmannahöfn fyrir að nota mynd af sér eins og ,,exótískum hlut“ í leyfisleysi. Hún er þekktur trommudansari í heimalandi sínu og víðar og hefur meðal annars spilað í Hörpu.

Þegar grænlenska tónlistarkonan Varna Marianne Nielsen sá mynd af sjálfri sér á auglýsingaplakati fyrir árlega Grænlandssýningu Tívolísins í Kaupmannahöfn, sem haldin var nú um mánaðamótin júlí-ágúst, brá henni. Hún var ekki þátttakandi í þessari sýningu Tívolísins sem listamaður og enginn hafði beðið hana um leyfi fyrir því að nota myndina af henni. 

„Það er árið 2021 og það er enn þá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“

Í samtali við Stundina segir Varna, sem er þekktur trommudansari: „Bragðið sem ég fékk í munninn út af þessari myndbirtingu versnaði til muna eftir að ég fékk þau svör frá Tívolí að ég liti bara svo grænlensk út og að það passaði svo vel við viðburðinn þeirra,“ segir Varna.  13 ár eru liðin frá því hún kom síðast fram á Grænlandssýningunni sem listamaður.

Hún segir að hún hafi verið ósátt við myndbirtinguna af sér frá byrjun en að sú óánægja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
5
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár