Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Engin Menningarnótt í Reykjavík

Neyð­ar­stjórn Reykja­vík­ur­borg­ar hef­ur af­lýst öll­um við­burð­um vegna Menn­ing­ar­næt­ur í Reykja­vík.

Engin Menningarnótt í Reykjavík
Menningarnótt aflýst Ákveðið hefur verið að aflýsa öllum viðburðum tengdum Menningarnótt í Reykjavík, annað árið í röð, vegna Covid-19. Mynd: menningarnott.is

Á fundi í morgun ákvað neyðarstjórn Reykjavíkurborg að engir viðburðir færu fram vegna Menningarnætur í Reykjavík 21. ágúst næstkomandi. Er það gert vegna útbreiðslu Covid-19 smita í samfélaginu. Menningarnótt er því aflýst, annað árið í röð, en hún hafði áður verið haldin óslitið frá árinu 1996

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, að ákvörðunin sé tekin með hagsmuni allra borgarbúa að leiðarljósi. Mjög leitt sé að þurfa að aflýsa Menningarnótt annað árið í röð „en við þurfum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að stuðla að sem eðlilegustu lífi í borginni og órofinni þjónustu“. Er þar ekki síst vísað til skólastarfs í borginni og þjónustu við viðkvæma hópa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár