Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sigmundur Ernir tekur við Fréttablaðinu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son fær­ir sig úr stóli sjón­varps­stjóra Hring­braut­ar og tek­ur við sem að­al­rit­stjóri fjöl­miðla­sam­steyp­unn­ar Torgs auk þess sem hann mun rit­stýra Frétta­blað­inu. 40 ár eru síð­an Sig­mund­ur hóf störf í fjöl­miðl­um.

Sigmundur Ernir tekur við Fréttablaðinu
Nýr ristjóri Fréttablaðsins Sigmundur hóf fjölmiðlaferilinn á síðdegisblaðinu Vísi fyrir 40 árum. Mynd: Kristinn Magnússon

Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur tekið við sem ritstjóri Fréttablaðsins af Jóni Þórissyni. Sigmundur verður aðalritstjóri Torgs sem rekur fjölmiðlana Fréttablaðið, Markaðinn, DV og Hringbraut, hvar Sigmundur hefur verið sjónvarpsstjóri til þessa.

Fréttablaðið sjálft greinir svo frá. Sigmundur er þrautreyndur fjölmiðlamaður en hann hóf störf á síðdegisblaðinu Vísi fyrir fjórum áratugum. Hann vann einnig á Helgarpóstinum, hjá Ríkisútvarpinu og varð fréttaþulur á Stöð 2 strax við stofnun árið 1986. Sigmundur ritstýrði DV í upphafi aldarinnar og varð fréttaritstjóri Fréttablaðsins 2004 og síðar fréttastjóri Stöðvar 2 árið 2005. Sigmundur sat á Alþingi fyrir Samfylkinguna á árunum 2009 til 2014. Hann hefur sem fyrr segir unnið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut síðustu ár.

Jón Þórisson tók við sem ritstjóri Fréttablaðsins haustið 2009 en mun nú snúa sér að öðrum verkefnum. Hann hefur setið sem varamaður í stjórn Torgs og mun sinna því verkefni áfram.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár