Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Stefán Smári Krist­ins­son, rekstr­ar­stjóri ACE FBO, eins þeirra fyr­ir­tækja sem þjón­usta einka­þot­ur sem lenda á Reykja­vík­ur­flug­velli, seg­ir að þeim fari fjölg­andi einka­þot­un­um sem lenda í Reykja­vík og það sem meira er að mið­að við 2019 séu þær stærri og dýr­ari.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Um miðjan júní fór einkaþotum sem lenda á Reykjavíkurflugvelli að fjölga. Þetta segir Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri fyrirtækisins ACE FBO, sem þjónustar einkaþotur sem lenda á Reykjavíkurflugvelli. 

Stefán segir að miðað við árið 2019 séu einkaþoturnar ekki fleiri það sem af er ári en þær sem komi séu stærri, þyngri og dýrari. „Við erum ekki með fleiri vélar en 2019 en ef við skoðum tonnafjöldann, þá vorum við komin fram úr 2019 eftir þrjár vikur núna í júlí,“ segir hann og bætir við: „Meðalstærðin á vélunum sem koma er mun meiri.“

Flottar og dýrar vélar

Stefán segir að nú séu þeir að þjónusta mikið af Bombardier Global express þotum og það sé með stærstu þotum sem hingað koma. „Þetta eru mjög flottar vélar og þær dýrustu eru á yfir hundrað milljónir dollara,“ sem eru um það bil 12 og hálfur milljarður, eða tólf þúsund milljónir króna. 

Stærð þotunnar segi þó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár