Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Stefán Smári Krist­ins­son, rekstr­ar­stjóri ACE FBO, eins þeirra fyr­ir­tækja sem þjón­usta einka­þot­ur sem lenda á Reykja­vík­ur­flug­velli, seg­ir að þeim fari fjölg­andi einka­þot­un­um sem lenda í Reykja­vík og það sem meira er að mið­að við 2019 séu þær stærri og dýr­ari.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Um miðjan júní fór einkaþotum sem lenda á Reykjavíkurflugvelli að fjölga. Þetta segir Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri fyrirtækisins ACE FBO, sem þjónustar einkaþotur sem lenda á Reykjavíkurflugvelli. 

Stefán segir að miðað við árið 2019 séu einkaþoturnar ekki fleiri það sem af er ári en þær sem komi séu stærri, þyngri og dýrari. „Við erum ekki með fleiri vélar en 2019 en ef við skoðum tonnafjöldann, þá vorum við komin fram úr 2019 eftir þrjár vikur núna í júlí,“ segir hann og bætir við: „Meðalstærðin á vélunum sem koma er mun meiri.“

Flottar og dýrar vélar

Stefán segir að nú séu þeir að þjónusta mikið af Bombardier Global express þotum og það sé með stærstu þotum sem hingað koma. „Þetta eru mjög flottar vélar og þær dýrustu eru á yfir hundrað milljónir dollara,“ sem eru um það bil 12 og hálfur milljarður, eða tólf þúsund milljónir króna. 

Stærð þotunnar segi þó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár