Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Stefán Smári Krist­ins­son, rekstr­ar­stjóri ACE FBO, eins þeirra fyr­ir­tækja sem þjón­usta einka­þot­ur sem lenda á Reykja­vík­ur­flug­velli, seg­ir að þeim fari fjölg­andi einka­þot­un­um sem lenda í Reykja­vík og það sem meira er að mið­að við 2019 séu þær stærri og dýr­ari.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Um miðjan júní fór einkaþotum sem lenda á Reykjavíkurflugvelli að fjölga. Þetta segir Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri fyrirtækisins ACE FBO, sem þjónustar einkaþotur sem lenda á Reykjavíkurflugvelli. 

Stefán segir að miðað við árið 2019 séu einkaþoturnar ekki fleiri það sem af er ári en þær sem komi séu stærri, þyngri og dýrari. „Við erum ekki með fleiri vélar en 2019 en ef við skoðum tonnafjöldann, þá vorum við komin fram úr 2019 eftir þrjár vikur núna í júlí,“ segir hann og bætir við: „Meðalstærðin á vélunum sem koma er mun meiri.“

Flottar og dýrar vélar

Stefán segir að nú séu þeir að þjónusta mikið af Bombardier Global express þotum og það sé með stærstu þotum sem hingað koma. „Þetta eru mjög flottar vélar og þær dýrustu eru á yfir hundrað milljónir dollara,“ sem eru um það bil 12 og hálfur milljarður, eða tólf þúsund milljónir króna. 

Stærð þotunnar segi þó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár