Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Stefán Smári Krist­ins­son, rekstr­ar­stjóri ACE FBO, eins þeirra fyr­ir­tækja sem þjón­usta einka­þot­ur sem lenda á Reykja­vík­ur­flug­velli, seg­ir að þeim fari fjölg­andi einka­þot­un­um sem lenda í Reykja­vík og það sem meira er að mið­að við 2019 séu þær stærri og dýr­ari.

Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli

Um miðjan júní fór einkaþotum sem lenda á Reykjavíkurflugvelli að fjölga. Þetta segir Stefán Smári Kristinsson, rekstrarstjóri fyrirtækisins ACE FBO, sem þjónustar einkaþotur sem lenda á Reykjavíkurflugvelli. 

Stefán segir að miðað við árið 2019 séu einkaþoturnar ekki fleiri það sem af er ári en þær sem komi séu stærri, þyngri og dýrari. „Við erum ekki með fleiri vélar en 2019 en ef við skoðum tonnafjöldann, þá vorum við komin fram úr 2019 eftir þrjár vikur núna í júlí,“ segir hann og bætir við: „Meðalstærðin á vélunum sem koma er mun meiri.“

Flottar og dýrar vélar

Stefán segir að nú séu þeir að þjónusta mikið af Bombardier Global express þotum og það sé með stærstu þotum sem hingað koma. „Þetta eru mjög flottar vélar og þær dýrustu eru á yfir hundrað milljónir dollara,“ sem eru um það bil 12 og hálfur milljarður, eða tólf þúsund milljónir króna. 

Stærð þotunnar segi þó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár