Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“

Hulda Hrund Sig­munds­dótt­ir og Tanja Ís­fjörð eru með­lim­ir í fem­in­íska TikT­ok-hópn­um Öfg­ar, sem vakti at­hygli fyr­ir að deila frá­sögn­um 32 kvenna af sama tón­list­ar­mann­in­um, sem var í kjöl­far­ið af­bók­að­ur í gigg á Þjóð­há­tíð. Mað­ur­inn sem um ræð­ir, Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, hef­ur hafn­að þess­um ásök­un­um og hót­að mál­sókn.

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“
Öfgar Konurnar á bak við umdeildan TikTok reikning sem afhjúpaði frásagnir af tónlistarmanni sameinast í baráttu fyrir betra samfélagi. Hér eru þær Helga, Hulda og Brynhildur. Mynd: Heida Helgadottir

Tiktok-hópurinn Öfgar sprettur upp úr umræðu um þörfina á femínískri nálgun á samfélagsmiðlum, samanstendur af átta konum á mismunandi aldri og með ólíkan bakgrunn sem ætluðu að taka sig saman um að fræða fólk um femínisma, meðal annars með léttu gríni. Fyrirfram hafði hópurinn ekki séð fyrir sér að nýta þetta svæði sem vettvang fyrir frásagnir af háttsemi einstakra manna, en þegar fjöldi frásagna barst af sama manninum taldi hópurinn sig knúinn til þess að bregðast við.

Ekkert svar frá þjóðhátíðarnefnd

Helga Benediktsdóttir„Ég varð femínisti árið 2016 eftir að ég opnaði mig um nauðgun og þáverandi vinkona mín trúði mér ekki því ég svaf hjá svo mörgum eftir að mér var nauðgað. Það opnaði augun mín fyrir því hversu mikið ójafnvægi er í samfélaginu og hvað fólk er litað af feðraveldinu. Ég vil berjast fyrir jafnrétti og fella feðraveldið.“

Þær sendu tölvupóst á þjóðhátíðarnefnd sem svaraði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
5
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár