Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“

Hulda Hrund Sig­munds­dótt­ir og Tanja Ís­fjörð eru með­lim­ir í fem­in­íska TikT­ok-hópn­um Öfg­ar, sem vakti at­hygli fyr­ir að deila frá­sögn­um 32 kvenna af sama tón­list­ar­mann­in­um, sem var í kjöl­far­ið af­bók­að­ur í gigg á Þjóð­há­tíð. Mað­ur­inn sem um ræð­ir, Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, hef­ur hafn­að þess­um ásök­un­um og hót­að mál­sókn.

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“
Öfgar Konurnar á bak við umdeildan TikTok reikning sem afhjúpaði frásagnir af tónlistarmanni sameinast í baráttu fyrir betra samfélagi. Hér eru þær Helga, Hulda og Brynhildur. Mynd: Heida Helgadottir

Tiktok-hópurinn Öfgar sprettur upp úr umræðu um þörfina á femínískri nálgun á samfélagsmiðlum, samanstendur af átta konum á mismunandi aldri og með ólíkan bakgrunn sem ætluðu að taka sig saman um að fræða fólk um femínisma, meðal annars með léttu gríni. Fyrirfram hafði hópurinn ekki séð fyrir sér að nýta þetta svæði sem vettvang fyrir frásagnir af háttsemi einstakra manna, en þegar fjöldi frásagna barst af sama manninum taldi hópurinn sig knúinn til þess að bregðast við.

Ekkert svar frá þjóðhátíðarnefnd

Helga Benediktsdóttir„Ég varð femínisti árið 2016 eftir að ég opnaði mig um nauðgun og þáverandi vinkona mín trúði mér ekki því ég svaf hjá svo mörgum eftir að mér var nauðgað. Það opnaði augun mín fyrir því hversu mikið ójafnvægi er í samfélaginu og hvað fólk er litað af feðraveldinu. Ég vil berjast fyrir jafnrétti og fella feðraveldið.“

Þær sendu tölvupóst á þjóðhátíðarnefnd sem svaraði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár