Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“

Hulda Hrund Sig­munds­dótt­ir og Tanja Ís­fjörð eru með­lim­ir í fem­in­íska TikT­ok-hópn­um Öfg­ar, sem vakti at­hygli fyr­ir að deila frá­sögn­um 32 kvenna af sama tón­list­ar­mann­in­um, sem var í kjöl­far­ið af­bók­að­ur í gigg á Þjóð­há­tíð. Mað­ur­inn sem um ræð­ir, Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, hef­ur hafn­að þess­um ásök­un­um og hót­að mál­sókn.

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“
Öfgar Konurnar á bak við umdeildan TikTok reikning sem afhjúpaði frásagnir af tónlistarmanni sameinast í baráttu fyrir betra samfélagi. Hér eru þær Helga, Hulda og Brynhildur. Mynd: Heida Helgadottir

Tiktok-hópurinn Öfgar sprettur upp úr umræðu um þörfina á femínískri nálgun á samfélagsmiðlum, samanstendur af átta konum á mismunandi aldri og með ólíkan bakgrunn sem ætluðu að taka sig saman um að fræða fólk um femínisma, meðal annars með léttu gríni. Fyrirfram hafði hópurinn ekki séð fyrir sér að nýta þetta svæði sem vettvang fyrir frásagnir af háttsemi einstakra manna, en þegar fjöldi frásagna barst af sama manninum taldi hópurinn sig knúinn til þess að bregðast við.

Ekkert svar frá þjóðhátíðarnefnd

Helga Benediktsdóttir„Ég varð femínisti árið 2016 eftir að ég opnaði mig um nauðgun og þáverandi vinkona mín trúði mér ekki því ég svaf hjá svo mörgum eftir að mér var nauðgað. Það opnaði augun mín fyrir því hversu mikið ójafnvægi er í samfélaginu og hvað fólk er litað af feðraveldinu. Ég vil berjast fyrir jafnrétti og fella feðraveldið.“

Þær sendu tölvupóst á þjóðhátíðarnefnd sem svaraði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár