Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“

Hulda Hrund Sig­munds­dótt­ir og Tanja Ís­fjörð eru með­lim­ir í fem­in­íska TikT­ok-hópn­um Öfg­ar, sem vakti at­hygli fyr­ir að deila frá­sögn­um 32 kvenna af sama tón­list­ar­mann­in­um, sem var í kjöl­far­ið af­bók­að­ur í gigg á Þjóð­há­tíð. Mað­ur­inn sem um ræð­ir, Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, hef­ur hafn­að þess­um ásök­un­um og hót­að mál­sókn.

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“
Öfgar Konurnar á bak við umdeildan TikTok reikning sem afhjúpaði frásagnir af tónlistarmanni sameinast í baráttu fyrir betra samfélagi. Hér eru þær Helga, Hulda og Brynhildur. Mynd: Heida Helgadottir

Tiktok-hópurinn Öfgar sprettur upp úr umræðu um þörfina á femínískri nálgun á samfélagsmiðlum, samanstendur af átta konum á mismunandi aldri og með ólíkan bakgrunn sem ætluðu að taka sig saman um að fræða fólk um femínisma, meðal annars með léttu gríni. Fyrirfram hafði hópurinn ekki séð fyrir sér að nýta þetta svæði sem vettvang fyrir frásagnir af háttsemi einstakra manna, en þegar fjöldi frásagna barst af sama manninum taldi hópurinn sig knúinn til þess að bregðast við.

Ekkert svar frá þjóðhátíðarnefnd

Helga Benediktsdóttir„Ég varð femínisti árið 2016 eftir að ég opnaði mig um nauðgun og þáverandi vinkona mín trúði mér ekki því ég svaf hjá svo mörgum eftir að mér var nauðgað. Það opnaði augun mín fyrir því hversu mikið ójafnvægi er í samfélaginu og hvað fólk er litað af feðraveldinu. Ég vil berjast fyrir jafnrétti og fella feðraveldið.“

Þær sendu tölvupóst á þjóðhátíðarnefnd sem svaraði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár