Tiktok-hópurinn Öfgar sprettur upp úr umræðu um þörfina á femínískri nálgun á samfélagsmiðlum, samanstendur af átta konum á mismunandi aldri og með ólíkan bakgrunn sem ætluðu að taka sig saman um að fræða fólk um femínisma, meðal annars með léttu gríni. Fyrirfram hafði hópurinn ekki séð fyrir sér að nýta þetta svæði sem vettvang fyrir frásagnir af háttsemi einstakra manna, en þegar fjöldi frásagna barst af sama manninum taldi hópurinn sig knúinn til þess að bregðast við.
Ekkert svar frá þjóðhátíðarnefnd
Þær sendu tölvupóst á þjóðhátíðarnefnd sem svaraði …
Athugasemdir