Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega tvöfalt sterkari en Framsókn

Flest­ir flokk­anna á svip­uðu róli með á milli 10 og 12 pró­senta fylgi en Sjálf­stæð­is­flokk­ur mæl­ist með 25 pró­sent. Sósí­al­ist­ar mæl­ast yf­ir 5 pró­senta mark­inu enn einu sinni.

Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega tvöfalt sterkari en Framsókn
Vinir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hafa unnið saman síðasta kjörtímabilið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Framsóknarflokkurinn mælist næst stærstur í nýbirtri könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn er sem áður stærstur en fylgi hans dregst saman um tvö prósentustig frá síðustu könnun fyrirtækisins. Flokkurinn mælist nú með 25,4 prósenta fylgi. Framsókn bætir við sig 3,5 prósentustigum frá þeirri könnun og mælist nú með 12,2 prósenta fylgi. 

Margir flokkar mælast á sama bili og Framsókn; Píratar með 12,2 prósent, VG 11,9 prósent, Samfylking 10,6 og Viðreisn svo með 9,1 prósent stuðning. Miðað við vikmörk könnunarinnar er ekki marktækur munur á fylgi þessara flokka, nema Viðreisnar, sem þó gæti verið að sigla á sömu slóðum og Samfylking. 

Miðflokkurinn er aðeins fyrir neðan þessa, með 6,6 prósenta stuðning samkvæmt mælingu MMR.

Flokkur fólksins mælist inni á þingi með 5,5 prósent en það gerir Sósíalistaflokkurinn líka, með 5,3 prósenta fylgi. Báðir flokkar hafa verið í kringum fimm prósenta markið í undanförnum könnunum en Sósíalistar hafa ekki boðið fram til þings …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár