Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hvað finnst þér um einkavæðingu Íslandsbanka?

Stærsta frumút­boð hluta­bréfa í Ís­lands­sög­unni átti sér stað þeg­ar rík­ið seldi 35% hlut í Ís­lands­banka.

„Er það ekki það sem þarf að koma? Ég vil bara ekki að Sjálfstæðisflokkurinn stjórni því, því miður. Hann hyglir alltaf sínum, það er venjan hjá honum. Hann hefur alltaf gert það og mun alltaf gera það. Sjáðu hvernig hann stjórnar sjávarútveginum með sínum vinum og vandamönnum. Við keyptum ekki hlutabréf í Íslandsbanka, hvaðan eigum við að hafa peningana?“ 

Sigmundur Baldursson og Arnfríður Eysteinsdóttir

„Gæti verið betra. Það er alltaf eitthvað hjá þeim, annaðhvort breyting eða allt í rugli hjá þeim. Ég keypti ekki hlutabréf í honum. Þetta er ekki eitthvað sem ég er búin að vera að spá í. Ég sé ekki mikinn tilgang í því að kaupa hlutabréf.“

Guðný Þóra Karlsdóttir

„Ég er ekki viss, ég er ný í þessu.“

Mána Hjörleifsdóttir Taylor

„Ég er á móti henni. Mér finnst að ríkið eigi að halda utan um svona stofnanir eins og banka sem skilar mjög góðum arði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár