Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hvað finnst þér um einkavæðingu Íslandsbanka?

Stærsta frumút­boð hluta­bréfa í Ís­lands­sög­unni átti sér stað þeg­ar rík­ið seldi 35% hlut í Ís­lands­banka.

„Er það ekki það sem þarf að koma? Ég vil bara ekki að Sjálfstæðisflokkurinn stjórni því, því miður. Hann hyglir alltaf sínum, það er venjan hjá honum. Hann hefur alltaf gert það og mun alltaf gera það. Sjáðu hvernig hann stjórnar sjávarútveginum með sínum vinum og vandamönnum. Við keyptum ekki hlutabréf í Íslandsbanka, hvaðan eigum við að hafa peningana?“ 

Sigmundur Baldursson og Arnfríður Eysteinsdóttir

„Gæti verið betra. Það er alltaf eitthvað hjá þeim, annaðhvort breyting eða allt í rugli hjá þeim. Ég keypti ekki hlutabréf í honum. Þetta er ekki eitthvað sem ég er búin að vera að spá í. Ég sé ekki mikinn tilgang í því að kaupa hlutabréf.“

Guðný Þóra Karlsdóttir

„Ég er ekki viss, ég er ný í þessu.“

Mána Hjörleifsdóttir Taylor

„Ég er á móti henni. Mér finnst að ríkið eigi að halda utan um svona stofnanir eins og banka sem skilar mjög góðum arði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár