Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hvað finnst þér um einkavæðingu Íslandsbanka?

Stærsta frumút­boð hluta­bréfa í Ís­lands­sög­unni átti sér stað þeg­ar rík­ið seldi 35% hlut í Ís­lands­banka.

„Er það ekki það sem þarf að koma? Ég vil bara ekki að Sjálfstæðisflokkurinn stjórni því, því miður. Hann hyglir alltaf sínum, það er venjan hjá honum. Hann hefur alltaf gert það og mun alltaf gera það. Sjáðu hvernig hann stjórnar sjávarútveginum með sínum vinum og vandamönnum. Við keyptum ekki hlutabréf í Íslandsbanka, hvaðan eigum við að hafa peningana?“ 

Sigmundur Baldursson og Arnfríður Eysteinsdóttir

„Gæti verið betra. Það er alltaf eitthvað hjá þeim, annaðhvort breyting eða allt í rugli hjá þeim. Ég keypti ekki hlutabréf í honum. Þetta er ekki eitthvað sem ég er búin að vera að spá í. Ég sé ekki mikinn tilgang í því að kaupa hlutabréf.“

Guðný Þóra Karlsdóttir

„Ég er ekki viss, ég er ný í þessu.“

Mána Hjörleifsdóttir Taylor

„Ég er á móti henni. Mér finnst að ríkið eigi að halda utan um svona stofnanir eins og banka sem skilar mjög góðum arði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár