Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Fjárfestingar eru í tísku“

Sam­kvæmt Ág­ústi Óla Sig­urðs­syni sölu-og mark­að­stjóra er „sexí“ að eiga hluta­bréf og óspenn­andi að eiga pen­ing inni á banka­bók. Fjár­fest­ing­ar seg­ir hann vera í tísku, sér­stak­lega hjá ungu fólki, en sjálf­ur er Ág­úst að verða 25 ára.

Að morgni dags þann 22. júní síðastliðinn hringdi Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, kauphallarbjöllunni í tilefni af skráningu fyrirtækisins á hlutabréfamarkað. Hlutafjárútboð Íslandsbanka er samkvæmt upplýsingum Kauphallarinnar stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér á landi. Hluthafar í bankanum eru um 24 þúsund, sem er mesti fjöldi hluthafa allra skráðra fyrirtækja á Íslandi.

Bankasala býr til gróða

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagðist ánægður með niðurstöðurnar úr „vel heppnuðu útboði Íslandsbanka“. Mikil eftirspurn og þátttaka almennings þótti honum „sérstaklega ánægjuleg“.

Almenningi stóð til boða að skrá sig fyrir allt niður í 50 þúsund krónum upp í eina milljón króna án skerðingar. Á meðan útboðsgengið var 79 krónur á hvern hlut endaði gengi bréfanna í 94,6 á fyrsta degi í viðskiptum í Kauphöllinni. Sá sem setti eina milljón króna í hlutafé í Íslandsbanka gat þannig grætt 200 þúsund krónur á fyrsta degi. Síðar hafa bréfin haldið áfram að hækka, samtals um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár