Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Földu loftslagsvandann í áratugi

Sann­an­ir hafa koma fram sem sýna að stjórn­end­ur stóru olíu­fyr­ir­tækj­anna vissu af ná­kvæmni í hvað stefndi vegna bruna jarð­efna­eldsneyt­is.

Földu loftslagsvandann í áratugi
Dauðadalurinn HItinn náði 54 gráðum í Dauðadalnum í Kaliforníu, einum heitasta stað jarðar, fyrr í sumar. Mynd: PATRICK T. FALLON / AFP

Skógareldar loga víða í Norður-Ameríku og hitamet eru slegin á hverjum degi. Sérfræðingar í loftslagsmálum óttast að hraði breytinga sé nú orðinn svo mikill að óafturkræfar breytingar eigi sér stað í hringrás sem vart sé hægt að rjúfa úr þessu. Svörtustu spár eru þegar að rætast án þess að nokkur lausn sé í sjónmáli og sífellt kemur meira í ljós um hvað olíufyrirtækin vissu að væri í vændum.

Olíufélagið Shell hélt lokaðan fund með helstu stjórnendum árið 1958. Tilefnið var skýrsla sem einn þeirra, Charles Jones, hafði látið gera um umhverfisáhrif olíubrennslu til lengri tíma. Henni var síðan deilt skömmu síðar með þrýstihópi olíuiðnaðarins, American Petroleum Institute. 

Mótmæli vegna loftslagshlýnunarAktívisti úr hópnum Extinction Rebellion, eða Uppreisn gegn útdauða, ber merki olíufélagsins Shell, sem vissi af áhrifum loftslagsbreytinga strax á sjötta áratugnum.

Það sem þeir stjórnendur vissu strax þá, en fyrirtækin sem þeir stýrðu hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár