Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Verulega óheppilegt og óæskilegt“ að styrkir til lögreglumanna hafi endað í einkafyrirtæki

Í yf­ir­lýs­ingu frá Ís­lenska lög­reglu­for­laginu biðst fyr­ir­tæk­ið af­sök­un­ar á því að nokk­ur fyr­ir­tæki, sveit­ar­fé­lög og sam­tök hafi ver­ið skráð í aug­lýs­ingu á veg­um FÍFL. Lög­reglu­stjóri sem styrkt hef­ur fjár­söfn­un í gegn­um for­lagið gagn­rýn­ir að stærst­ur hluti styrks­ins hafi end­að í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins.

„Verulega óheppilegt og óæskilegt“ að styrkir til lögreglumanna hafi endað í einkafyrirtæki
Rúmar 4 milljónir í styrki frá hinu opinbera Frá árinu 2017 hefur Íslenska lögregluforlagið fengið rúmlega fjórar milljónir í styrki frá hinu opinbera. Þar á meðal er tæplega 800 þúsund króna styrkur frá Innanríkisráðuneytinu. Mynd: Samsett / Stundin

Íslenska lögregluforlagið harmar að fyrirtæki, sveitarfélög og samtök hafi verið skráð stuðningsaðilar auglýsingar Félags íslenskra fíkniefnalögreglumanna að þeim forspurðum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem fyrirtækið, sem hafði milligöngu um að afla styrkja og stuðnings við auglýsinguna, sendi frá sér í morgun. 

Lögreglustjóri sem styrkt hefur fjársöfnun í gegnum forlagið gagnrýnir að stærstur hluti styrksins hafi endað í rekstri fyrirtækisins. 

Óánægð með tóninn

Eitt félaganna sem sett var á lista hinna stuðningsríku var Rauði krossinn. Talsmaður hans sagði samtökin ekki einu sinni styðja skilaboðin sem birtust í auglýsingunni, hvað þá að samþykkt hafi verið að taka þátt í auglýsingunni. „Okkur finnst vera þarna þessi hræðsluáróðurstónn sem við styðjum ekki,“ sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson, upplýsingafulltrúi Rauða Krossins, í samtali við Vísi. 

Í yfirlýsingu lögregluforlagsins segir líka að forlaginu hafi borist athugasemdir frá aðilum sem styrktu auglýsinguna um að þeim hafi ekki verið gert ljóst hvaða texti yrði hafður í henni. Sigríður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár