Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stærstur hluti styrkja til FÍFL fer í laun og rekstur lögregluforlags

Að baki um­deildr­ar fíkni­efna­aug­lýs­ing­ar sem birt­ist í Morg­un­blað­inu í síð­ustu viku stend­ur Ís­lenska lög­reglu­for­lagið en fyr­ir­tæk­ið tek­ur að sér að safna og inn­heimta styrki fyr­ir hönd Fé­lags ís­lenskra fíkni­efna­lög­reglu­manna. Af þeim styrkj­um sem for­lagið safn­aði fór að­eins minni­hluti af þeim í þann mál­stað sem safn­að var fyr­ir.

Stærstur hluti styrkja til FÍFL fer í laun og rekstur lögregluforlags
Lögregluforlagið græðir á auglýsingum Óskar Bjartmarz segir launakostnað forlagsins ekki mikinn þrátt fyrir að ársreikningar félagsins segi annað. Mynd: RÚV

Innan við helmingur þess sem safnast hefur fyrir Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna, eða FÍFL, og tvenn önnur samtök lögreglumanna rennur sem styrkur til þessara félaga. Um það bil tíu milljónir fara í launakostnað starfsmanna útgáfufélagsins sem tekur að sér fjársöfnunina. Þetta staðfestir Óskar Bjartmarz, framkvæmdastjóri Íslenska lögregluforlagsins og fyrrverandi yfirlögregluþjónn.

Auglýsing félagsins sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag hefur vakið athygli. Ekki síst þeirra sem skrifaðir voru stuðningsaðilar skilaboðanna sem í henni birtust, sem beindust gegn kannabisneyslu. Bæði Blaðamannafélag Íslands og Rauði krossinn hafa gert athugasemdir við auglýsinguna og hvernig að henni var staðið en formaður blaðamannafélagsins segir í samtali við Vísi að Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna hafi blekkt blaðamenn til þátttöku í „umdeildri fíkniefna auglýsingu“. Rauði Krossinn segir FÍFL hafa notað nafn Rauða Krossins á Íslandi án samþykkis. 

Auglýsingin umdeilda

„Fólk sem tekur þátt í auglýsingunni er að styrkja skilaboðin og styrkja Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna sem stendur á bakvið hana í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár