Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stærstur hluti styrkja til FÍFL fer í laun og rekstur lögregluforlags

Að baki um­deildr­ar fíkni­efna­aug­lýs­ing­ar sem birt­ist í Morg­un­blað­inu í síð­ustu viku stend­ur Ís­lenska lög­reglu­for­lagið en fyr­ir­tæk­ið tek­ur að sér að safna og inn­heimta styrki fyr­ir hönd Fé­lags ís­lenskra fíkni­efna­lög­reglu­manna. Af þeim styrkj­um sem for­lagið safn­aði fór að­eins minni­hluti af þeim í þann mál­stað sem safn­að var fyr­ir.

Stærstur hluti styrkja til FÍFL fer í laun og rekstur lögregluforlags
Lögregluforlagið græðir á auglýsingum Óskar Bjartmarz segir launakostnað forlagsins ekki mikinn þrátt fyrir að ársreikningar félagsins segi annað. Mynd: RÚV

Innan við helmingur þess sem safnast hefur fyrir Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna, eða FÍFL, og tvenn önnur samtök lögreglumanna rennur sem styrkur til þessara félaga. Um það bil tíu milljónir fara í launakostnað starfsmanna útgáfufélagsins sem tekur að sér fjársöfnunina. Þetta staðfestir Óskar Bjartmarz, framkvæmdastjóri Íslenska lögregluforlagsins og fyrrverandi yfirlögregluþjónn.

Auglýsing félagsins sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag hefur vakið athygli. Ekki síst þeirra sem skrifaðir voru stuðningsaðilar skilaboðanna sem í henni birtust, sem beindust gegn kannabisneyslu. Bæði Blaðamannafélag Íslands og Rauði krossinn hafa gert athugasemdir við auglýsinguna og hvernig að henni var staðið en formaður blaðamannafélagsins segir í samtali við Vísi að Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna hafi blekkt blaðamenn til þátttöku í „umdeildri fíkniefna auglýsingu“. Rauði Krossinn segir FÍFL hafa notað nafn Rauða Krossins á Íslandi án samþykkis. 

Auglýsingin umdeilda

„Fólk sem tekur þátt í auglýsingunni er að styrkja skilaboðin og styrkja Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna sem stendur á bakvið hana í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár