Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Pólverjum á Íslandi fækkar

Lands­menn eru nú í fyrsta sinn orðn­ir fleiri en 370 þús­und. Er­lend­um rík­is­borg­ur­um fjölg­aði á síð­ustu sex mán­uð­um en fækk­un varð í fjöl­menn­ustu hóp­um þeirra. Þetta sýna nýj­ar töl­ur Þjóð­skrár.

Pólverjum á Íslandi fækkar
Mannfjöldinn yfir 370 þúsund Landsmönnum fjölgaði um ríflega tvö þúsund síðustu sex mánuði. Mynd: Shutterstock

Pólskum ríkisborgurum búsettum á Íslandi fækkaði um 1,5 prósent á síðustu sex mánuðum. Á sama tíma fjölgaði erlendum ríkisborgurum með skráða búsetu hér á landi um hálft prósent. Íbúfjöldi á Íslandi er nú kominn yfir 370 þúsund í fyrsta sinn. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár.

Alls voru 51.623 erlendir ríkisborgarar skráðir með búseu hér á landi 1. júní síðastliðinn og fjölgaði þeim um 245 frá 1. desember 2020. Enn sem áður eru pólskir ríkisborgarar langfjölmennasti hópurinn en 20.560 Pólverjar voru búsettir hér á landi 1. júní síðastliðinn. Hafði þeim þó fækkað um 309 frá 1. desember síðastliðnum. Næst fjölmennasti hópur erlendra ríkisborgara hér á landi eru Litháar, alls 4.582 og fækkaði þeim um 45 á sama tímabili. Rúmenar eru þriðji fjölmennasti hópurinn, 2.334 talsins, og fjölgaði þeim um 96.

Alls búa hér á landi ríkisborgarar 148 ríkja. Á síðustu sex mánuðum hefur fjölgað talsvert í hópi Þjóðverja, Bandaríkjamanna og Frakka hér á landi. Þjóðverjum fjölgaði um 66 talsins, Bandaríkjamönnum um 74 og Frökkum um 72. Af öðrum þjóðernum má nefna að Palestínumönnum hér á landi fjölgaði um 47 og eru þeir nú 126. Þá hefur indverskum ríkisborgurum fjölgað um 41 og eru þeir nú 231 talsins. Ríkisfangslausum einstaklingum með búsetu hér á landi fækkaði um fjóra á tímabilinu og eru nú 43 ríkisfangslausir einstaklingar búsettir hér.

Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði á sama tímabili um 1.814 og er nú 319.056 talsins. Alls fjölgaði fólki á Íslandi því um 2.059 og eru nú 370.679 búsettir hér á landi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár