Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þolendur kynferðisáreitis á Bessastöðum í leyfi eða hætt

Á Bessa­stöð­um búa þrjár fjöl­skyld­ur; for­seta Ís­lands og tveggja starfs­manna embætt­is­ins. Und­an­far­ið ár hef­ur sam­búð­in ver­ið erf­ið. Ann­ar þess­ara starfs­manna og eig­in­kona hans íhuga að kæra hinn starfs­mann­inn til lög­regl­unn­ar fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Stund­ar­inn­ar.

Þolendur kynferðisáreitis á Bessastöðum í leyfi eða hætt
Heimili Bessastaðir er heimili forseta og tveggja starfsmanna embættisins. Sambúðin hefur verið styrð síðan einn íbúinn áreitti nágranna sína í ferð starfsmanna til Parísar.

Tveir starfsmenn forsetaembættisins hafa undanfarna mánuði verið í veikindaleyfi sem þeir rekja til kynferðislegrar áreitni af hálfu samstarfsmanns þeirra. Þriðji einstaklingur, sem er búsettur á Bessastöðum, hefur einnig orðið fyrir áreitni af hálfu sama manns. Eini maðurinn sem tengist málinu og hefur verið að störfum nær óslitið á tímabilinu er gerandinn. Sá hefur gengist við því að hafa áreitt samstarfsmenn sína og nágranna en vék aðeins tímabundið frá störfum að skipan forseta Íslands, sem þó hélt því ranglega fram í yfirlýsingu í október 2019 að málið hefði verið leyst í sátt við þolendur.

Annar starfsmannanna taldi best að hætta hjá embættinu og hinn hefur velt því upp við fólk í kringum sig hvort honum muni nokkurn tímann verða vært í starfi hjá embættinu, á meðan málið er óleyst. Sá býr ásamt fjölskyldu sinni á Bessastöðum, á móti gerandanum, en fjölskyldur þeirra eru tvær af þeim þremur sem búsettar eru á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár