Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þolendur kynferðisáreitis á Bessastöðum í leyfi eða hætt

Á Bessa­stöð­um búa þrjár fjöl­skyld­ur; for­seta Ís­lands og tveggja starfs­manna embætt­is­ins. Und­an­far­ið ár hef­ur sam­búð­in ver­ið erf­ið. Ann­ar þess­ara starfs­manna og eig­in­kona hans íhuga að kæra hinn starfs­mann­inn til lög­regl­unn­ar fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Stund­ar­inn­ar.

Þolendur kynferðisáreitis á Bessastöðum í leyfi eða hætt
Heimili Bessastaðir er heimili forseta og tveggja starfsmanna embættisins. Sambúðin hefur verið styrð síðan einn íbúinn áreitti nágranna sína í ferð starfsmanna til Parísar.

Tveir starfsmenn forsetaembættisins hafa undanfarna mánuði verið í veikindaleyfi sem þeir rekja til kynferðislegrar áreitni af hálfu samstarfsmanns þeirra. Þriðji einstaklingur, sem er búsettur á Bessastöðum, hefur einnig orðið fyrir áreitni af hálfu sama manns. Eini maðurinn sem tengist málinu og hefur verið að störfum nær óslitið á tímabilinu er gerandinn. Sá hefur gengist við því að hafa áreitt samstarfsmenn sína og nágranna en vék aðeins tímabundið frá störfum að skipan forseta Íslands, sem þó hélt því ranglega fram í yfirlýsingu í október 2019 að málið hefði verið leyst í sátt við þolendur.

Annar starfsmannanna taldi best að hætta hjá embættinu og hinn hefur velt því upp við fólk í kringum sig hvort honum muni nokkurn tímann verða vært í starfi hjá embættinu, á meðan málið er óleyst. Sá býr ásamt fjölskyldu sinni á Bessastöðum, á móti gerandanum, en fjölskyldur þeirra eru tvær af þeim þremur sem búsettar eru á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár