Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Nýgengi krabbameins mest á Suðurnesjum – þingmenn vilja rannsókn

Ný­gengi krabba­meina á Suð­ur­nesj­um er hærra en bæði lands­með­al­tal og hærra en ný­gengi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Nýgengi krabbameins mest á Suðurnesjum – þingmenn vilja rannsókn
Vilja rannsókn Þingmenn vilja að rannsakað verði hví nýgengi krabbameins sé hæst í Reykjanesbæ. Í þeim tilgangi verði meðal annars farið yfir mengun á flugvallarsvæðinu.

Samkvæmt könnun Rannsókna- og skráningarseturs Krabbameinsfélags Íslands er nýgengi krabbameins hæst á Suðurnesjum af landinu öllu. Þingmenn Miðflokksins auk eins þingmanns Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að mögulegar orsakir þessa verði rannsakaðar

Könnunin nær til árabilsins 2009 til 2018 og þar kemur í ljós að að nýgengi krabbameina hjá körlum er talsvert hærra á Suðurnesjum en landsmeðaltal og sömuleiðis hærra en nýgengi krabbameina á höfuðborgarsvæðinu. Nýgengi krabbameina hjá konum er lítillega hærra á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu og nokkuð hærra en að meðaltali á landinu öllu. Almennt er hæst nýgengi krabbameina í höfuðborgum og stórum þéttbýlisstöðum.

Á umræddu árabili greindust ríflega 1.000 krabbameinstilvik á Suðurnesjum. Dreifing krabbameina er svipuð og á landsvísu en þó var áberandi hátt nýgengi krabbameina í lungum og í leghálsi. Samkvæmt lýðheilsuvísum Landlæknisembættisins er tíðni reykinga í Reykjanesbæ hærri en annars staðar á landinu og þá er mæting í skimun fyrir leghálskrabbameini lakari þar en annars staðar.

Þingmenn Miðflokksins, ásamt Ásmundi Friðrikssyni þingmanni Sjálfstæðisflokks, hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að heilbrigðisráðherra feli Rannsókna- og skráningarsetri Krabbameinsfélagsins að rannsaka nýgengi krabbameina á Suðurnesjum miðaða við aðra landshluta auk þess sem tíðni þekktra áhættuþátta verði könnuð. Þá verði skýrslur sem Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar hefur látið gera og varða mengun á flugvallarsvæðinu yfirfarnar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár