Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Verkleysi lögreglu olli því að misneytingarmál fyrndist

Lög­reglu­stjór­an­um á Suð­ur­nesj­um þótti ljóst að kona hefði nýtt sér heila­bil­un manns til að hafa af hon­um eign­ir og fjár­muni. Hins veg­ar var ekki gef­in út ákæra á hend­ur kon­unni þar eð rann­sókn máls­ins stöðv­að­ist um tveggja og hálfs árs skeið. Á þeim tíma fyrnd­ist brot­ið.

Verkleysi lögreglu olli því að misneytingarmál fyrndist
Kærir lögreglufulltrúa fyrir brot í starfi Inga Jóna er ósátt við meðhöndlun lögreglunnar á rannsókn fjármagnsflutninga frá föður hans á þeim tíma sem hann hafði verið greindur með vitsmunaröskun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lögreglan á Suðurnesjum ónýtti með seinagangi mál á hendur konu, sem þó þótti ljóst að hefði haft eignir og verðmæti af manni með alvarlega heilabilun. Rannsókn málsins stöðvaðist í tvö og hálft ár án sýnilegrar ástæðu og á þeim tíma fyrndist málið. Læknir taldi ljóst að maðurinn hefði ekki verið hæfur til að gæta hagsmuna sinna þegar kom að fjárhagslegum málefnum og að hann hefði ekki verið hæfur til að taka ákvörðun um að ganga í hjónaband með konunni vegna veikinda sinna.

Hinn 26. júní 2015 lagði Inga Jóna Traustadóttir fram kæru hjá lögreglu á hendur eiginkonu föður síns, Trausta Hólm Jónassonar. Kærði Inga konuna vegna meintra fjársvika og misneytingar á hendur föður hennar enda taldi hún að konan væri að misnota fé, eignir og önnur verðmæti hans. Trausti átti þá skuldlausa fasteign, sparifé og hafði almennt farið mjög vel með sitt en eftir að hann tók upp samband við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár