Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Verkleysi lögreglu olli því að misneytingarmál fyrndist

Lög­reglu­stjór­an­um á Suð­ur­nesj­um þótti ljóst að kona hefði nýtt sér heila­bil­un manns til að hafa af hon­um eign­ir og fjár­muni. Hins veg­ar var ekki gef­in út ákæra á hend­ur kon­unni þar eð rann­sókn máls­ins stöðv­að­ist um tveggja og hálfs árs skeið. Á þeim tíma fyrnd­ist brot­ið.

Verkleysi lögreglu olli því að misneytingarmál fyrndist
Kærir lögreglufulltrúa fyrir brot í starfi Inga Jóna er ósátt við meðhöndlun lögreglunnar á rannsókn fjármagnsflutninga frá föður hans á þeim tíma sem hann hafði verið greindur með vitsmunaröskun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lögreglan á Suðurnesjum ónýtti með seinagangi mál á hendur konu, sem þó þótti ljóst að hefði haft eignir og verðmæti af manni með alvarlega heilabilun. Rannsókn málsins stöðvaðist í tvö og hálft ár án sýnilegrar ástæðu og á þeim tíma fyrndist málið. Læknir taldi ljóst að maðurinn hefði ekki verið hæfur til að gæta hagsmuna sinna þegar kom að fjárhagslegum málefnum og að hann hefði ekki verið hæfur til að taka ákvörðun um að ganga í hjónaband með konunni vegna veikinda sinna.

Hinn 26. júní 2015 lagði Inga Jóna Traustadóttir fram kæru hjá lögreglu á hendur eiginkonu föður síns, Trausta Hólm Jónassonar. Kærði Inga konuna vegna meintra fjársvika og misneytingar á hendur föður hennar enda taldi hún að konan væri að misnota fé, eignir og önnur verðmæti hans. Trausti átti þá skuldlausa fasteign, sparifé og hafði almennt farið mjög vel með sitt en eftir að hann tók upp samband við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár