Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish

„Það eru mik­il for­rétt­indi núna að fá að fara í bíó,“ seg­ir Rósa Ás­geirs­dótt­ir, dag­skrár­stjóri Stockfish-kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar sem er haf­in í Bíó Para­dís. Mynd­ir eru sér­vald­ar inn af er­lend­um há­tíð­um.

Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish
Rósa Ásgeirsdóttir Dagskrárstjóri Stockfish segir áherslu hátíðarinnar vera á gæði umfram magn og áhorfendur geti því treyst á þær myndir sem valdar voru til sýningar. Mynd: Davíð Þór

Tvær íslenskar kvikmyndir eru frumsýndar á Stockfish-kvikmyndahátíðinni sem hófst í Bíó Paradís í síðustu viku. Hátíðin stendur yfir til 30. maí og má þar finna allt frá Óskarsverðlaunamyndum yfir í súrrealísk rússnesk listaverk.

Rósa Ásgeirsdóttir dagskrárstjóri segir áherslu hátíðarinnar vera á gæði kvikmynda frekar en fjölda þeirra. „Við erum með viðráðanlegan fjölda af myndum, tuttugu og þrjár myndir alls, sex sýndar hvern dag. Þær eiga allar að vera mjög góðar og áhorfendur eru ekki að taka mikinn séns. Þeir geta mætt og séð gullmola,“ segir hún.

Sjálf segist hún þegar hafa horft á þær nær allar, nema þá þær frægari sem valdar voru inn vegna tilnefninga sem þær fengu til Óskarsverðlauna. „Ég ætla að fá að sjá þær í bíó,“ segir Rósa. „Við tökum inn hátíðarmyndir sem eru búnar að flakka á milli kvikmyndahátíða undanfarið ár. Þær hafa verið frumsýndar í Berlín, Cannes eða Feneyjum til dæmis og við höfum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár