Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish

„Það eru mik­il for­rétt­indi núna að fá að fara í bíó,“ seg­ir Rósa Ás­geirs­dótt­ir, dag­skrár­stjóri Stockfish-kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar sem er haf­in í Bíó Para­dís. Mynd­ir eru sér­vald­ar inn af er­lend­um há­tíð­um.

Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish
Rósa Ásgeirsdóttir Dagskrárstjóri Stockfish segir áherslu hátíðarinnar vera á gæði umfram magn og áhorfendur geti því treyst á þær myndir sem valdar voru til sýningar. Mynd: Davíð Þór

Tvær íslenskar kvikmyndir eru frumsýndar á Stockfish-kvikmyndahátíðinni sem hófst í Bíó Paradís í síðustu viku. Hátíðin stendur yfir til 30. maí og má þar finna allt frá Óskarsverðlaunamyndum yfir í súrrealísk rússnesk listaverk.

Rósa Ásgeirsdóttir dagskrárstjóri segir áherslu hátíðarinnar vera á gæði kvikmynda frekar en fjölda þeirra. „Við erum með viðráðanlegan fjölda af myndum, tuttugu og þrjár myndir alls, sex sýndar hvern dag. Þær eiga allar að vera mjög góðar og áhorfendur eru ekki að taka mikinn séns. Þeir geta mætt og séð gullmola,“ segir hún.

Sjálf segist hún þegar hafa horft á þær nær allar, nema þá þær frægari sem valdar voru inn vegna tilnefninga sem þær fengu til Óskarsverðlauna. „Ég ætla að fá að sjá þær í bíó,“ segir Rósa. „Við tökum inn hátíðarmyndir sem eru búnar að flakka á milli kvikmyndahátíða undanfarið ár. Þær hafa verið frumsýndar í Berlín, Cannes eða Feneyjum til dæmis og við höfum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár