Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish

„Það eru mik­il for­rétt­indi núna að fá að fara í bíó,“ seg­ir Rósa Ás­geirs­dótt­ir, dag­skrár­stjóri Stockfish-kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar sem er haf­in í Bíó Para­dís. Mynd­ir eru sér­vald­ar inn af er­lend­um há­tíð­um.

Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish
Rósa Ásgeirsdóttir Dagskrárstjóri Stockfish segir áherslu hátíðarinnar vera á gæði umfram magn og áhorfendur geti því treyst á þær myndir sem valdar voru til sýningar. Mynd: Davíð Þór

Tvær íslenskar kvikmyndir eru frumsýndar á Stockfish-kvikmyndahátíðinni sem hófst í Bíó Paradís í síðustu viku. Hátíðin stendur yfir til 30. maí og má þar finna allt frá Óskarsverðlaunamyndum yfir í súrrealísk rússnesk listaverk.

Rósa Ásgeirsdóttir dagskrárstjóri segir áherslu hátíðarinnar vera á gæði kvikmynda frekar en fjölda þeirra. „Við erum með viðráðanlegan fjölda af myndum, tuttugu og þrjár myndir alls, sex sýndar hvern dag. Þær eiga allar að vera mjög góðar og áhorfendur eru ekki að taka mikinn séns. Þeir geta mætt og séð gullmola,“ segir hún.

Sjálf segist hún þegar hafa horft á þær nær allar, nema þá þær frægari sem valdar voru inn vegna tilnefninga sem þær fengu til Óskarsverðlauna. „Ég ætla að fá að sjá þær í bíó,“ segir Rósa. „Við tökum inn hátíðarmyndir sem eru búnar að flakka á milli kvikmyndahátíða undanfarið ár. Þær hafa verið frumsýndar í Berlín, Cannes eða Feneyjum til dæmis og við höfum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár