Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Jarðir Ratcliffe sameinaðar í 4 milljarða félag

Breski auð­kýf­ing­ur­inn James Ratclif­fe hef­ur lán­að fé­lagi sínu minnst 6,5 millj­arða króna til jarða­kaupa á Ís­landi. Hann flutti ný­ver­ið lög­heim­ili sitt til Mónakó og er þannig tal­inn spara hund­rað­falda þá upp­hæð í skatt­greiðsl­ur.

Jarðir Ratcliffe sameinaðar í 4 milljarða félag
James Ratcliffe Auðkýfingurinn hefur lánað félagi sínu minnst andvirði 6,5 milljarða króna til verkefnis síns á Íslandi. Mynd: Tolga AKMEN / AFP

Hlutafé Fálkaþings ehf., félagsins sem heldur utan um þorra landareigna breska auðkýfingsins James Ratcliffe á Íslandi, nemur nú tæpum 4 milljörðum króna eftir samruna félaga í hans eigu. Er virði eigna hans á Íslandi því að lágmarki þessi upphæð, en sjálfur hefur Ratcliffe persónulega lánað félögum sínum 6,5 milljarða til jarðakaupa sinna á Norðausturlandi.

Þetta kemur fram í skjölum vegna hlutafjáraukningar Fálkaþings sem samþykkt var í desember og breskum ársreikningi móðurfélags þess. Markmið hlutafjáraukningarinnar var að sameina í eitt félag flest eða öll félög Ratcliffe sem keypt hafa jarðir og laxveiðiréttindi á Norðausturlandi undanfarin ár. Var hlutafé Fálkaþings þannig aukið úr 820 milljónum í 3.968 milljónir og var hækkunin öll greidd með hlutafé breska móðurfélagsins Halicilla Limited, sem er alfarið í eigu Ratcliffe.

Ratcliffe, sem er forstjóri og eigandi efnaframleiðslurisans Ineos, hefur undanfarin ár keypt tugi jarða í Vopnafirði og Þistilfirði, sem flestar eru við laxveiðiár. Í ársreikningi móðurfélagsins fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár