Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa

Starfs­menn skemmti­stað­ar­ins The Drunk Rabbit bíða greiðslna vegna ógreiddra launa og líf­eyr­is eft­ir að staðn­um var lok­að í byrj­un Covid-far­ald­urs­ins. Sami eig­andi opn­aði stað­inn aft­ur á nýrri kenni­tölu.

Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa
Starfsmennirnir telja sig svikna Lana, Dominika og Kamila hafa beðið í meira en ár eftir laununum á meðan reksturinn heldur áfram á nýrri kennitölu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjórir starfsmenn skemmtistaðarins The Drunk Rabbit í Austurstræti telja sig hlunnfarna af eigendum, en þeir fengu ekki greitt fyrir síðustu vikur sínar í starfi áður en staðnum var lokað vegna Covid-faraldursins í mars í fyrra. Félagið sem rak barinn fór í gjaldþrot í maí, en staðurinn er nú rekinn af sama eiganda á nýrri kennitölu.

Dominika Gajdzińska, Lana Czykurlan og Kamila Kosowska, sem eru frá Póllandi, og Dóra Dancsó frá Ungverjalandi segja eigendur The Drunk Rabbit hafa notað faraldurinn sem afsökun fyrir því að staðnum var lokað. Öllum starfsmönnum var sagt upp og dagsetningar á uppsagnarbréfum rangt skráðar, þannig að þær leituðu til Eflingar vegna málsins. Þær komust að því að lítið sem ekkert hafði borist af lífeyrisgreiðslum þeirra til Gildis og þær eiga nú von á greiðslum frá Ábyrgðasjóði launa þar sem gengið hefur verið frá gjaldþroti félagsins sem staðurinn var rekinn á, Bara gaman ehf.

„Þeir borguðu ekki …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....
Af hvítum bjargvættum
6
GagnrýniMzungu

Af hvít­um bjarg­vætt­um

Mzungu eft­ir Þór­unni Rakel Gylfa­dótt­ur, höf­und bók­ar­inn­ar Akam, ég og Annika, og Simon Okoth Aora, kom eins og storm­sveip­ur inn í ís­lenska jóla­bóka­flóð­ið, klædd æp­andi, app­el­sínu­gulri kápu. Þar er fjall­að um Huldu, ís­lenska konu sem held­ur til Ken­ía til að starfa á mun­að­ar­leys­ingja­hæli hins ís­lenska Skúla, fyrr­um fíkils sem hef­ur snú­ið við blað­inu. Ásamt Huldu á ferða­lag­inu eru Dag­ur, 18...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár