Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa

Starfs­menn skemmti­stað­ar­ins The Drunk Rabbit bíða greiðslna vegna ógreiddra launa og líf­eyr­is eft­ir að staðn­um var lok­að í byrj­un Covid-far­ald­urs­ins. Sami eig­andi opn­aði stað­inn aft­ur á nýrri kenni­tölu.

Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa
Starfsmennirnir telja sig svikna Lana, Dominika og Kamila hafa beðið í meira en ár eftir laununum á meðan reksturinn heldur áfram á nýrri kennitölu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjórir starfsmenn skemmtistaðarins The Drunk Rabbit í Austurstræti telja sig hlunnfarna af eigendum, en þeir fengu ekki greitt fyrir síðustu vikur sínar í starfi áður en staðnum var lokað vegna Covid-faraldursins í mars í fyrra. Félagið sem rak barinn fór í gjaldþrot í maí, en staðurinn er nú rekinn af sama eiganda á nýrri kennitölu.

Dominika Gajdzińska, Lana Czykurlan og Kamila Kosowska, sem eru frá Póllandi, og Dóra Dancsó frá Ungverjalandi segja eigendur The Drunk Rabbit hafa notað faraldurinn sem afsökun fyrir því að staðnum var lokað. Öllum starfsmönnum var sagt upp og dagsetningar á uppsagnarbréfum rangt skráðar, þannig að þær leituðu til Eflingar vegna málsins. Þær komust að því að lítið sem ekkert hafði borist af lífeyrisgreiðslum þeirra til Gildis og þær eiga nú von á greiðslum frá Ábyrgðasjóði launa þar sem gengið hefur verið frá gjaldþroti félagsins sem staðurinn var rekinn á, Bara gaman ehf.

„Þeir borguðu ekki …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár