Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa

Starfs­menn skemmti­stað­ar­ins The Drunk Rabbit bíða greiðslna vegna ógreiddra launa og líf­eyr­is eft­ir að staðn­um var lok­að í byrj­un Covid-far­ald­urs­ins. Sami eig­andi opn­aði stað­inn aft­ur á nýrri kenni­tölu.

Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa
Starfsmennirnir telja sig svikna Lana, Dominika og Kamila hafa beðið í meira en ár eftir laununum á meðan reksturinn heldur áfram á nýrri kennitölu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjórir starfsmenn skemmtistaðarins The Drunk Rabbit í Austurstræti telja sig hlunnfarna af eigendum, en þeir fengu ekki greitt fyrir síðustu vikur sínar í starfi áður en staðnum var lokað vegna Covid-faraldursins í mars í fyrra. Félagið sem rak barinn fór í gjaldþrot í maí, en staðurinn er nú rekinn af sama eiganda á nýrri kennitölu.

Dominika Gajdzińska, Lana Czykurlan og Kamila Kosowska, sem eru frá Póllandi, og Dóra Dancsó frá Ungverjalandi segja eigendur The Drunk Rabbit hafa notað faraldurinn sem afsökun fyrir því að staðnum var lokað. Öllum starfsmönnum var sagt upp og dagsetningar á uppsagnarbréfum rangt skráðar, þannig að þær leituðu til Eflingar vegna málsins. Þær komust að því að lítið sem ekkert hafði borist af lífeyrisgreiðslum þeirra til Gildis og þær eiga nú von á greiðslum frá Ábyrgðasjóði launa þar sem gengið hefur verið frá gjaldþroti félagsins sem staðurinn var rekinn á, Bara gaman ehf.

„Þeir borguðu ekki …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár