Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vinstri græn yfir Samfylkingu í nýrri könnun

Vinstri græn bæta við sig fylgi í nýrri könn­un og stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina eykst. Sam­fylk­ing­in fell­ur í fylgi eft­ir kynn­ingu á fram­boðs­list­um í Reykja­vík.

Vinstri græn yfir Samfylkingu í nýrri könnun
Katrín Jakobsdóttir Flokkur forsætisráðherra hefur aukið fylgi sitt á milli kannana. Mynd: Heiða Helgadóttir

VG eru aftur orðinn næststærsti flokkur landsins og kominn yfir Samfylkinguna á ný, samkvæmt nýrri könnun MMR.

Í síðustu könnun MMR í janúar mældist Samfylkingin með 15,6% en Vinstri grænir 10,9%, en nú er fylgi VG 13,5% og Samfylkingarinnar 13,1%. 

Á sama tíma hefur stuðningur við ríkisstjórnina aukist og mælist 54,5%. Það er töluvert meira en stuðningur við síðustu fjórar ríkisstjórnir á undan.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur, með stuðning 22,2%, en var með 24,4% fylgi í síðustu könnun 11. janúar og 25,2% í kosningunum 2017. 

Alþingiskosningar fara fram næsta haust, 25. september.

Könnunin var framkvæmd 12. til 18. febrúar, en val uppstillingarnefndar Samfylkingarinnar á framboðslistum í Reykjavíkurkjördæmunum var hins kynnt 13. febrúar. 

Könnun Gallups, sem var gerð dagana 6. til 31. janúar, sýndi Samfylkinguna með 16,6% fylgi en Vinstri græn 12,8% fylgi. Aðrar fylgistölur voru hins vegar keimlíkar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár