Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

297. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um minnst þekktu skáldsögu Halldórs Kiljans

297. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um minnst þekktu skáldsögu Halldórs Kiljans

Hér er hlekkur sem færir ykkur á þrautina frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða firði er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir ferjan sem siglir (stundum) til Vestmannaeyja?

2.   Í hvaða heimsálfu er landið Djibouti?

3.   Gleðihljómsveit ein sem lengi var við Íslandi á Íslandi hét Dúmbo og ...?

4.   En önnur hljómsveit hét hins vegar BG og ...?

5.   Árið 2013 vann hljómsveitin Vök Músíktilraunir og hefur síðan haslað sér vel völl. Hvað heitir söngkona og meginsprauta hljómsveitarinnar?

6.   Hvað þarf fólk að vera gamalt til að geta boðið sig fram til forseta Íslands?

7.   Í hvaða landi er Salzburg?

8.   Hvað heitir höfuðborg Filippseyja?

9.   Í hvaða landi var Mary Robinson forsætisráðherra í tæp sjö ár á síðasta áratug síðustu aldar?

10.   Árið 1924 kom út á Íslandi skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness, fyrsta bókin sem gefin var út undir því nafni, því fyrstu skáldsögu sína —Barn náttúrunnar — hafði hann gefið út undir nafninu Halldór frá Laxnesi. Þessa bók skrifaði Halldór í klaustri í Clervaux í Lúxembúrg, og hún þykir satt að segja heldur misheppnuð miðað við bestu bækur Halldórs sem síðar komu út. En hvað hét þessi æskusaga skáldsins?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir kötturinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Herjólfur.

2.   Afríku.

3.   Steini.

4.   Ingibjörg.

5.   Margrét Magnúsdóttir eða Margrét Rán.

Vök og Gus Gusflytja lagið Higher, Margrét Rán syngur

6.   35 ára.

7.   Austurríki.

8.   Manila.

9.   Írlandi.

10.   Undir Helgahnúk.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin efst er tekin í Arnarfirði. Fossinn Dynjandi er hvergi annars staðar.

Looney Tunes

Kötturinn heitir Sylvester eins og alkunna er.

***

Hér er svo hlekkurinn á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár