Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

297. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um minnst þekktu skáldsögu Halldórs Kiljans

297. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um minnst þekktu skáldsögu Halldórs Kiljans

Hér er hlekkur sem færir ykkur á þrautina frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða firði er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir ferjan sem siglir (stundum) til Vestmannaeyja?

2.   Í hvaða heimsálfu er landið Djibouti?

3.   Gleðihljómsveit ein sem lengi var við Íslandi á Íslandi hét Dúmbo og ...?

4.   En önnur hljómsveit hét hins vegar BG og ...?

5.   Árið 2013 vann hljómsveitin Vök Músíktilraunir og hefur síðan haslað sér vel völl. Hvað heitir söngkona og meginsprauta hljómsveitarinnar?

6.   Hvað þarf fólk að vera gamalt til að geta boðið sig fram til forseta Íslands?

7.   Í hvaða landi er Salzburg?

8.   Hvað heitir höfuðborg Filippseyja?

9.   Í hvaða landi var Mary Robinson forsætisráðherra í tæp sjö ár á síðasta áratug síðustu aldar?

10.   Árið 1924 kom út á Íslandi skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness, fyrsta bókin sem gefin var út undir því nafni, því fyrstu skáldsögu sína —Barn náttúrunnar — hafði hann gefið út undir nafninu Halldór frá Laxnesi. Þessa bók skrifaði Halldór í klaustri í Clervaux í Lúxembúrg, og hún þykir satt að segja heldur misheppnuð miðað við bestu bækur Halldórs sem síðar komu út. En hvað hét þessi æskusaga skáldsins?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir kötturinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Herjólfur.

2.   Afríku.

3.   Steini.

4.   Ingibjörg.

5.   Margrét Magnúsdóttir eða Margrét Rán.

Vök og Gus Gusflytja lagið Higher, Margrét Rán syngur

6.   35 ára.

7.   Austurríki.

8.   Manila.

9.   Írlandi.

10.   Undir Helgahnúk.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin efst er tekin í Arnarfirði. Fossinn Dynjandi er hvergi annars staðar.

Looney Tunes

Kötturinn heitir Sylvester eins og alkunna er.

***

Hér er svo hlekkurinn á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu