Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

293. spurningaþraut: Frelsisstyttan, lotukerfið, brynvangar og Sigrit Ericksdóttir

293. spurningaþraut: Frelsisstyttan, lotukerfið, brynvangar og Sigrit Ericksdóttir

Hæhó. Hér er þrautin frá gærdeginum.

***

Fyrri aukaspurning.

Fyrir réttum 40 árum var frægt blokkahverfi í borg einni rifið niður. Þar hafði búið fátækt fólk um langt skeið. Þetta þótti merkilegur atburður og hljómsveit tróð meira að segja upp þegar niðurrifið hófst. Í hvaða borg gerðist þetta?

***

Hér eru aðalspurningarnar:

1.   Hver er eini fuglinn sem getur flogið aftur á bak?

2.   Senātus Rōmānus var einu sinni áhrifamikil stofnun og hefur ljáð nafn öðrum áhrifamiklum stofnunum. En hvað var Senātus Rōmānus?

3.   Hver lék Sigrit Ericksdóttir í kvikmynd Will Farrels um Eurovision þátttöku Íslendinga?

4.   Hvað heitir næstlengsta hvalategund heimshafanna á eftir steypireyði?

5.   Hvaða þjóð gaf Bandaríkjamönnum Frelsisstyttuna?

6.   Í hinu svonefnda „lotukerfi“ er raðað upp ... hverju?

7.   Inn af hvaða flóa gengur Hrútafjörður?

8.   Hvaða fyrirbæri eru brynvangar?

9.   Árið 1955 tók bandaríski flotinn í notkun kafbátinn USS Nautilus. Báturinn varð frægur þremur árum seinna þegar hann sigldi undir ísinn á norðurpólnum en tæknilega séð var kafbáturinn líka mjög merkilegur, því hann var fyrsti kafbátur sögunnar sem var ... hvað?

10.   Hvernig dýr var hin fyrsta Auðhumla?

***

Seinni aukaspurning er einföld: Hvaða fjall má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Kólíbrífugl.

2.   Öldungaráðið í Rómaborg.

3.   Rachel McAdams.

4.   Langreyður.

5.   Frakkar.

6.   Frumefnum.

7.   Húnaflóa.

8.   Fiskar. Til þeirra teljast meðal annars karfar og hrognkelsi.

9.   Kjarnorkuknúinn.

10.   Kýr.

***

Svör við aukaspurningum:

Það var í Dublin á Írlandi sem Summerhill-blokkirnar voru rifnar niður 1981. Þið áttuð vitaskuld að fatta það með því að bera kennsl á The Edge, gítarleikara Dublin-hljómsveitarinnar U2. Hér má sjá hljómsveitina alla:

Fjallið á neðri myndinni er Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku.

***

Hér er gærdagsþrautin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu