Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

293. spurningaþraut: Frelsisstyttan, lotukerfið, brynvangar og Sigrit Ericksdóttir

293. spurningaþraut: Frelsisstyttan, lotukerfið, brynvangar og Sigrit Ericksdóttir

Hæhó. Hér er þrautin frá gærdeginum.

***

Fyrri aukaspurning.

Fyrir réttum 40 árum var frægt blokkahverfi í borg einni rifið niður. Þar hafði búið fátækt fólk um langt skeið. Þetta þótti merkilegur atburður og hljómsveit tróð meira að segja upp þegar niðurrifið hófst. Í hvaða borg gerðist þetta?

***

Hér eru aðalspurningarnar:

1.   Hver er eini fuglinn sem getur flogið aftur á bak?

2.   Senātus Rōmānus var einu sinni áhrifamikil stofnun og hefur ljáð nafn öðrum áhrifamiklum stofnunum. En hvað var Senātus Rōmānus?

3.   Hver lék Sigrit Ericksdóttir í kvikmynd Will Farrels um Eurovision þátttöku Íslendinga?

4.   Hvað heitir næstlengsta hvalategund heimshafanna á eftir steypireyði?

5.   Hvaða þjóð gaf Bandaríkjamönnum Frelsisstyttuna?

6.   Í hinu svonefnda „lotukerfi“ er raðað upp ... hverju?

7.   Inn af hvaða flóa gengur Hrútafjörður?

8.   Hvaða fyrirbæri eru brynvangar?

9.   Árið 1955 tók bandaríski flotinn í notkun kafbátinn USS Nautilus. Báturinn varð frægur þremur árum seinna þegar hann sigldi undir ísinn á norðurpólnum en tæknilega séð var kafbáturinn líka mjög merkilegur, því hann var fyrsti kafbátur sögunnar sem var ... hvað?

10.   Hvernig dýr var hin fyrsta Auðhumla?

***

Seinni aukaspurning er einföld: Hvaða fjall má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Kólíbrífugl.

2.   Öldungaráðið í Rómaborg.

3.   Rachel McAdams.

4.   Langreyður.

5.   Frakkar.

6.   Frumefnum.

7.   Húnaflóa.

8.   Fiskar. Til þeirra teljast meðal annars karfar og hrognkelsi.

9.   Kjarnorkuknúinn.

10.   Kýr.

***

Svör við aukaspurningum:

Það var í Dublin á Írlandi sem Summerhill-blokkirnar voru rifnar niður 1981. Þið áttuð vitaskuld að fatta það með því að bera kennsl á The Edge, gítarleikara Dublin-hljómsveitarinnar U2. Hér má sjá hljómsveitina alla:

Fjallið á neðri myndinni er Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku.

***

Hér er gærdagsþrautin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár