Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

286. spurningaþraut: Tvær bækur með tveggja ára millibili um ofbeldi í Austurlandahraðlestinni!

286. spurningaþraut: Tvær bækur með tveggja ára millibili um ofbeldi í Austurlandahraðlestinni!

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Þetta var nú aldeilis frægt fólk hér á árum áður. Hvaða fólk er þetta sem þarna hefur lokið við hádegisverð í New York rétt upp úr 1970? Og já, þið þurfið að nefna þau bæði.

***

1.   Allir vita að himinninn er blár en þegar sólin er að setjast á vesturhimninum, þá verður svæðið í kringum sólina gjarnan bleikt eða rautt. En á einum fjarlægum stað er þetta raunar þveröfugt. Himinninn er þar yfirleitt rauðleitur en verður blár kringum sólina er hún sest. Hvaða staður er þetta?

2.   Í bandarísku fulltrúadeildinni situr fjöldi þingmanna. Nokkrir fulltrúar sitja þar án atkvæðisréttar — fulltrúar annarra svæða en hinna hefðbundnu ríkja — en hve margir eru hinir fullgildu fulltrúar þegar hvert sæti er skipað? Hér er gefið svigrúm upp á 15 þingmenn til eða frá.

3.   Með hvaða tríói söng Helgi Pétursson lengi?

4.   Hver skrifaði skáldsöguna Morðið í Austurlandahraðlestinni árið 1934?

5.    Tveimur árum áður kom út önnur bók um morð og ódæði í Austurlandahraðlestinni sem enskur höfundur skrifaði. Stamboul Train hét sú bók. Höfundurinn þótti með skárri höfundum á Englandi á 20. öld, þótt nú séu bækur þessa höfundar líklega ekki mikið lesnar. Það eru verk eins og Okkar maður í Havana, Hægláti Ameríkumaðurinn, Brighton Rock. Hvað hét þessi höfundur?

6.   Hvað heitir það ferli sem plöntur nota til að vinna sér fæðu úr sólarbirtu?

7.   Nicomar-eyjar heitir lítill og afskekktur eyjaklasi í Indlandshafi, beint í suður af Andaman-eyjum. Þar hefur fólk búið frá örófi en um 1750 komu útsendarar frá Evrópuríki einu og gerðu Nicomar-eyjar að útibúi lítillar nýlendu sem þetta Evrópuríki átti á austurströnd Indlands og hét þá Trankebar. Meðan þetta ónefnda ríki réði eyjunum kölluðust þær Friðrikseyjar. Um miðjan nítjándu öld voru engir íbúar eftir, enda hafði malaría geisað stjórnlaust á eyjunum. Bretland tók þá við eyjunum af fyrrnefndu Evrópuríki sem var fegið að losna við þær. Hvaða ríki réði þessum eyjum í rúm 100 ár?

8.   Tveir íslenskir karlar hafa verið á mála hjá enska fótboltaliðinu Liverpool — fullorðinsliðinu — þótt hvorugur hafi náð svo langt að leika fyrir aðallið félagsins. Nefnið annan þeirra.

9.   Hvað hét ferjan sem fór milli Reykjavíkur og Akraness?

10.   Í hvaða borg er sívali turn?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er myndin hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Á reikistjörnunni Mars.

2.   Þingmennirnir eru 435 svo rétt er allt frá 420 til 450.

3.   Ríó tríóinu.

4.   Agatha Christie.

5.   Graham Greene.

6.   Ljóstillífun.

7.   Danmörk.

8.   Haukur Ingi Guðnason og Guðlaugur Victor Pálsson.

9.   Akraborg.

10.   Kaupmannahöfn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru Andy Warhol listamaður og Bianca Jagger baráttukona og frægðarfrú.

Neðri myndinni eru myndinni Frozen.

***

Og loks hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár