Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

283. spurningaþraut: „Ég elska lyktina af napalmi á morgnanna“

283. spurningaþraut: „Ég elska lyktina af napalmi á morgnanna“

Þrautin síðan síðast.

***

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan er tilbúningur listamanns, en hvar er hugmyndin að atburðir séu að gerast?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir menningarhúsið á Akureyri?

2.   Með hvaða fótboltafélagi spilar brasilíski framherjinn Neymar?

3.   Í norrænni goðafræði er fjöturinn Gleipnir búinn til svo hægt sé að binda Fenrisúlf. Fjöturinn er gerður úr skeggi konunnar, rótum bjargsins, sinum bjarnarins, anda fisksins, af fugls hráka ... og einu enn. Hvað er það?

4.   Hver skrifaði um ungfrú Marple?

5.   Elín Sif Halldórsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir léku eftirminnilega aðalhlutverkin í nýlegri íslenskri kvikmynd. Hvað nefnist myndin?

6.   Hvað heitir táin á Langanesi?

7.   Sölvi Blöndal er tónlistarmaður sem gerði garðinn frægan um aldamótin síðustu þegar hann var einn helsti forsprakki vinsællar hljómsveitar, er naut umtalsverðra vinsælda bæði hér og erlendis, svo sem í Japan. Hvað hét hljómsveitin?

8.   Hvað heitir höfuðborg Indlands?

9.   „Ég elska lyktina af napalmi á morgnanna“ - „I love the smell of napalm in the morning.“ Þessi setning kemur fram í ákveðinni bíómynd og hljómar óneitanlega hryssingslega þar sem napalm er náttúrlega stórhættulegt íkveikjuefni. Um hvaða bíómynd er að ræða?

10.   Tímaþjófurinn var skáldsaga sem kom út á Íslandi 1986 og hefur notið mikilla vinsælda síðan. Hver er höfundur bókarinn?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Hof.

2.   Paris Saint Germain.

3.   „Dyn kattarins.“ Ég hef ákveðið að gefa líka rétt fyrir „fótatak kattarins“.

4.   Agatha Christie.

5.   Lof mér að falla.

6.   Fontur, Fonturinn.

7.   Quarashi.

8.   Delhi eða Nýja Delhí — hvorttveggja telst rétt.

9.   Apocalypse Now.

10.   Steinunn Sigurðardóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin sýnir Trójumenn eftir að þeir hafa dröslað „Trójuhestinum“ inn í borg sína. Rétt svar er sem sé — Trója.

Á neðri myndinni er Bríet Bjarnhéðinsdóttir.

***

Þrautin frá því í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár