Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

273. spurningaþraut: Eugene Onegin og Onedin-fjölskyldan, það er aldeilis!

273. spurningaþraut: Eugene Onegin og Onedin-fjölskyldan, það er aldeilis!

Jú, hér er þraut gærdagsins.

***

Aukaspurning nr. 1: Hvað heitir þetta unga skáld? Annaðhvort skírnarnafn eða ættarnafn dugar.

***

Aðalspurningar:

1.   Einn helsti máttarstólpi íslenska landsliðsins í handbolta allt frá 2005 er Alexander Petersson. Hann flutti til Íslands frá öðru landi rétt fyrir aldamótin 2000 og gerðist síðan íslenskur ríkisborgari. Frá hvaða landi kom Alexander?

2.   Einu sinni var til borgin Tenochtitlan. Hún var að stórum hluta úti í stöðuvatni einu. Á sextándu öld komu óvinir og lögðu borgina undir sig og hún er núna hluti af annarri borg, sem sigurvegararnir byggðu. Og stöðuvatnið er löngu horfið. Hvað heitir nútímaborgin?

3.   Hvað heitir eiginkona Joe Bidens Bandaríkjaforseta?

4.   Minkar bjuggu upphaflega aðeins á einu svæði Jarðar en að eftir ræktun á þeim hófst og þeir tóku að sleppa úr búrum, þá hafa þeir dreifst víða. En hvar eru minkar upprunnir?

5.   Hver samdi óperuna Eugene Onegin um rússneskan iðjuleysingja?

6.   Á áttunda áratugnum var sýnd í sjónvarpi sería sem fjallaði um Onedin-fjölskylduna á Bretlandi og gengi hennar í lífinu, ekki síst í fyrirtækjarekstri. Hvernig fyrirtæki rak þessi ímyndaða breska Onedin-fjölskylda?

7.   Jóhann Hjartarson heitir lögfræðingur einn hér á landi, sem hefur — auk lögfræðistarfa — lagt stund á svolítið annað líka, og náði reyndar að komast í hóp hinna bestu í heimi á því sviði kringum 1990. Hvað stundaði Jóhann með slíkum árangri?

8.   Einu sinni sagði Jón Sigurðsson: „Og ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð, og ég áskil þinginu rétt til þess að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, sem hér er höfð í frammi.“ Hver var sú lögleysa sem Jón mótmælti?

9.   Hver á að leika Vigdísi Finnbogadóttur í væntanlegri sjónvarpsseríu?

10.   Hvað heitir höfuðstaður Grænlands?

***

Aukaspurning nr. 2: Hvaða sómakona er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Lettlandi.

2.   Mexíkó borg.

3.   Jill.

4.   Norður-Ameríku.

5.   Tjækovskí.

6.   Skipafélag.

7.   Skák.

8.   Að þjóðfundinum væri slitið.

9.   Nína Dögg.

10.   Nuuk.

***

Svör við aukaspurningum:

Skáldið á efri myndinni heitir Amanda Gorman.

Konan á neðri myndinni er Florence Nightingale, frumkvöðull í hjúkrun.

***

Og jújú, hér er þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár