***
Þessi þraut er öll um landafræði. Ég birti myndir af útlínum tíu landa sem þið eigið að þekkja. En aukaspurningarnar eru um borgir.
Sú fyrri á við myndina hér að ofan.
Í hvaða borg var þessi mynd tekin?
***
En þá eru það aðalspurningarnar.
1. Hvaða land er hér fyrir neðan?
***
2. Hvaða land er hér fyrir neðan?
***
3. Hvaða land er þetta?
***
4. Hvaða land er hér fyrir neðan?
***
5. Hvaða land er hér fyrir neðan?
***
6. Hvaða land má hér sjá?
***
7. Hvaða land er þetta?
***
8. Hvaða land er hér fyrir neðan?
***
9. Hvaða land er hér fyrir neðan?
***
10. Og loks, hvaða land er þetta?
***
Síðari aukaspurning:
Yfir hvaða borg skyldi myndin hér að neðan vera tekin?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Sviss.
2. Kína.
3. Suður-Afríka.
4. Portúgal.
5. Bangladesj.
6. Egiftaland.
7. Ungverjaland.
8. Kanada.
9. Víetnam.
10. Þýskaland.
***
Svör við aukaspurningum:
Efri myndin er frá Amsterdam, Hollandi.
Sú neðri er frá Doha, Katar.
***
Athugasemdir